Beck virðir West: Kanye ætlaði aftur óboðinn upp á svið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. febrúar 2015 16:39 Kanye gengur af sviðinu í gær. Vísir/AFP Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling. Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Kanye West ætlaði að endurtaka leikinn og fara óboðinn upp á svið á Grammy-verðlaunahátíðinni í gær þegar Beck fékk verðlaun fyrir plötu ársins. Uppákoman í gær var vísun í það þegar Kanye fór upp á svið þegar Taylor Swift tók við verðlaunum á MTV VMA-hátíðinni. Í bæði skiptin var verið að sniðganga söngkonuna Beyoncé. Í fyrstu virtist sem Kanye væri að grínast og hlógu gestir að þessu uppátæki hans. Beck virðist hafa brugðið mjög, sjálfum: Kanye tók svo allan vafa af hvort að um grín hafi verið að ræða því hann sagði í viðtali að Beck ætti verðlaunin ekki skilið: „Beck þarf að virða listamennsku og hefði átt að gefa Beyoncé verðlaunin sín. Maður er orðinn þreyttur á svona hlutum, þarna er verið að gera lítið úr listinni. Menn eru ekki að virða listina og eru að slá fólk utanundir eftir að það vann listrænt þrekvirki. Hér er verið að vanvirða listrænan innblástur," sagði hann í samtali við E! sjónvarpsstöðina. Kanye segist vilja berjast fyrir sköpunargleðinni. Hann segist ekki hafa gengið eins langt og hann gerði árið 2009 því hann var með fjölskylduna sína með sér. „Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekkert í kvöld. En þið vitið öll hvað það þýddi þegar 'Ye steig á svið," útskýrði hann, og já, talaði um sig í 3. persónu.Beck varð steinhissa á þessu uppátæki Kanye.Vísir/afpBeck sjálfur segist hafa búist við sigri Beyoncé. „Ég hélt að hún myndi vinna. Kommon...Þetta er Beyoncé." Beck lýsti svo tilfinningum sínum: „Ég var bara mjög spenntur þegar hann var að koma að sviðinu," segir hann í samtali við US Weekly, um Kanye West og heldur áfram: „Kanye West á skilið að vera á sviðinu. Hversu margar klassískar plötur hefur hann gefið út á síðustu fimm árum." Beck segist halda upp á Kanye og kallar hann snilling.
Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira