Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 16:00 Tónleikarnir í gærkvöld voru frábærir. Vísir/ernir Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira