Léttir að hætta sem sérstakur saksóknari en spennandi að taka við nýju embætti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2015 12:07 Ólafur Þór Hauksson. vísir/gva Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“ Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“
Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15
Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56