„Hæfasta fólkið var ráðið“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. október 2015 19:15 Óskar Sesar Reykdalsson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala, segir afar hæft fólk hafa sótt um stöðu geislafræðinga á LSH í kjölfar þess að störfin voru auglýst erlendis. Framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um stöður geislafræðinga hér þegar þær voru auglýstar erlendis í haust. Hann vísar því á bug að kjarabarátta geislafræðinga hafi haft áhrif á ráðningar spítalans. Stöð 2 greindi frá því í gær að sex geislafræðingar sem sögðu upp störfum í verkfallinu í sumar hefðu ekki verið endurráðnir á Landspítalann. Konurnar hafa allar mikla reynslu, ein til yfir 30 ára. „Það var auglýst tvisvar sinnum. Umsækjendurnir voru töluvert margir og mjög margir vel hæfir og góðir umsækjendur. Það var farið eftir þeim hæfnisviðmiðum sem komu fram í auglýsingunni annars vegar og hins vegar í þessum venjulegu reglum sem gilda í ráðningu opinberra starfsmanna. Það voru töluvert margir umsækjendur sem við réðum ekki, íslenskir og erlendir,“ segir Óskar Sesar Reykdalsson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala. Hann segir kjarabaráttu geislafræðinga ekki hafa haft áhrif á ráðningaferlið. „Ég hef enga trú á því. Við förum mjög faglega í vinnuna og það er engöngu farið eftir þeim reglum sem gilda um ráðningar opinberra starfsmanna. Þegar það eru 10 - 15 fleiri umsækjendur um störf en við getum tekið inn verðum við að fara eftir þeim viðmiðum sem gilda í auglýsingunni, sem er aðalatriðið,“ segir Óskar. Mikill skortur hefur verið á geislafræðingum og því auglýsti Landspítali eftir fólki í útlöndum og fékk góð viðbrögð. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagðist Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga, efast um að þeir erlendu geislafræðingar sem ráðnir hefðu verið væru með menntun við hæfi. Óskar vísar því á bug og segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um. „Þetta var yfirfarið af lögfræðingum, mannauðsfólkinu og stjórnendum á deildinni. Þetta var okkar færasta fólk í ráðningum sem var að vinna að þessu og tel víst að það hafi verið vel gert. Við urðum að gera eitthvað til að reyna að fá inn fólk til að reyna að sinna heilbrigðisþjónustu í landinu eins vel og hægt er,“ segir Óskar. Tengdar fréttir Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23 Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56 Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39 Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um stöður geislafræðinga hér þegar þær voru auglýstar erlendis í haust. Hann vísar því á bug að kjarabarátta geislafræðinga hafi haft áhrif á ráðningar spítalans. Stöð 2 greindi frá því í gær að sex geislafræðingar sem sögðu upp störfum í verkfallinu í sumar hefðu ekki verið endurráðnir á Landspítalann. Konurnar hafa allar mikla reynslu, ein til yfir 30 ára. „Það var auglýst tvisvar sinnum. Umsækjendurnir voru töluvert margir og mjög margir vel hæfir og góðir umsækjendur. Það var farið eftir þeim hæfnisviðmiðum sem komu fram í auglýsingunni annars vegar og hins vegar í þessum venjulegu reglum sem gilda í ráðningu opinberra starfsmanna. Það voru töluvert margir umsækjendur sem við réðum ekki, íslenskir og erlendir,“ segir Óskar Sesar Reykdalsson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs Landspítala. Hann segir kjarabaráttu geislafræðinga ekki hafa haft áhrif á ráðningaferlið. „Ég hef enga trú á því. Við förum mjög faglega í vinnuna og það er engöngu farið eftir þeim reglum sem gilda um ráðningar opinberra starfsmanna. Þegar það eru 10 - 15 fleiri umsækjendur um störf en við getum tekið inn verðum við að fara eftir þeim viðmiðum sem gilda í auglýsingunni, sem er aðalatriðið,“ segir Óskar. Mikill skortur hefur verið á geislafræðingum og því auglýsti Landspítali eftir fólki í útlöndum og fékk góð viðbrögð. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagðist Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga, efast um að þeir erlendu geislafræðingar sem ráðnir hefðu verið væru með menntun við hæfi. Óskar vísar því á bug og segir mjög hæfa einstaklinga hafa sótt um. „Þetta var yfirfarið af lögfræðingum, mannauðsfólkinu og stjórnendum á deildinni. Þetta var okkar færasta fólk í ráðningum sem var að vinna að þessu og tel víst að það hafi verið vel gert. Við urðum að gera eitthvað til að reyna að fá inn fólk til að reyna að sinna heilbrigðisþjónustu í landinu eins vel og hægt er,“ segir Óskar.
Tengdar fréttir Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23 Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45 Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30 Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56 Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39 Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43 Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40 Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Gætu þurft að bíða fram undir jól Ríflega sex hundruð manns bíða eftir því að komast í segulómrannsóknir á Landspítalanum en í sumar sögðu um 25 geislafræðingar upp störfum á Landspítalanum. 1. september 2015 21:23
Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð. 3. september 2015 18:45
Uppsagnir tuttugu geislafræðinga taka gildi á morgun, neyðaráætlun sett í gang Stöður þeirra tuttugu geislafræðinga sem sögðu upp störfum á Landspítalanum hafa verið auglýstar. Uppsagnir þeirra taka gildi á morgun. Örfáir hafa dregið uppsagnir sínar til baka eftir niðurstöðu Gerðardóms. 30. ágúst 2015 19:30
Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka gat það ekki þar sem búið var að ráða í hennar stöðu. Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að þeir 25 geislafræðingar sem sögðu upp muni draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. 15. ágúst 2015 18:56
Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. 15. ágúst 2015 13:39
Spánverjar og Bretar sækja um stöður geislafræðinga Tólf af fimmtán umsóknum sem bárust um stöður geislafræðinga á Landspítalanum eru frá Spánverjum og Bretum. 23. september 2015 18:43
Meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur dregið uppsagnir sínar til baka Enn standa þó uppsagnir 108 hjúkrunarfræðinga. 10. september 2015 18:40
Nær allir geislafræðingarnir hafa sótt um starfið aftur Röntgendeildin verður væntanlega fullmönnuð í október. 24. september 2015 19:28
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent