Missti 50 kíló án þess að hreyfa sig Edda Sif Pálsdóttir skrifar 15. janúar 2015 14:45 vísir Eva Rut Gunnlaugsdóttir var orðin 122 kíló í janúar í fyrra þegar hún fann að botninum var náð. „Ég hef alltaf átt í erfiðleikum með að stjórna hvað ég borða og búin að vera allt of þung síðan ég var átján ára. Eftir að ég átti börnin mín fyrir bráðum sjö árum þá missti ég algjörlega tökin á öllu og þyngdist alveg verulega,“ segir Eva sem verður 35 ára á árinu. Þann 22. janúar breytti hún mataræði sínu og tók út vissar fæðutegundir.„Fyrir mig þá eru þetta bara eiturlyf. Það var aldrei neitt sem hét að borða eitt lítið súkkulaðistykki, það fylgdi alltaf eitthvað meira með,“ segir Eva og bætir við: „Fyrstu tveir, þrír dagarnir voru svolítið erfiðir en síðan þá hef ég verið í svo góðu jafnvægi og á bleiku skýi.“ Andlegur bati var mikill og strax á fyrsta mánuði fannst Evu hún öll léttari og hún losnaði við ýmsa verki sem höfðu hrjáð hana. Kílóin fuku af og eftir 11 mánuði og 10 daga rauf hún 50 kílóa múrinn. Að njóta betur tímans með börnunum sínum, geta valið sér föt, að þurfa ekki að fá framlengingu á belti í flugvélum og geta spjallað við gesti í veislum frekar en að hanga við hlaðborðið eru nokkrir af fjölmörgum kostum nýja lífsstílsins. Nánar verður rætt við Evu í Íslandi í dag í opinni dagskrá kl. 18:55 á Stöð 2. Þar ljóstrar hún upp leyndarmálinu um mataræðið og sýndar verða myndir sem hún tók daglega á liðnu ári. Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Eva Rut Gunnlaugsdóttir var orðin 122 kíló í janúar í fyrra þegar hún fann að botninum var náð. „Ég hef alltaf átt í erfiðleikum með að stjórna hvað ég borða og búin að vera allt of þung síðan ég var átján ára. Eftir að ég átti börnin mín fyrir bráðum sjö árum þá missti ég algjörlega tökin á öllu og þyngdist alveg verulega,“ segir Eva sem verður 35 ára á árinu. Þann 22. janúar breytti hún mataræði sínu og tók út vissar fæðutegundir.„Fyrir mig þá eru þetta bara eiturlyf. Það var aldrei neitt sem hét að borða eitt lítið súkkulaðistykki, það fylgdi alltaf eitthvað meira með,“ segir Eva og bætir við: „Fyrstu tveir, þrír dagarnir voru svolítið erfiðir en síðan þá hef ég verið í svo góðu jafnvægi og á bleiku skýi.“ Andlegur bati var mikill og strax á fyrsta mánuði fannst Evu hún öll léttari og hún losnaði við ýmsa verki sem höfðu hrjáð hana. Kílóin fuku af og eftir 11 mánuði og 10 daga rauf hún 50 kílóa múrinn. Að njóta betur tímans með börnunum sínum, geta valið sér föt, að þurfa ekki að fá framlengingu á belti í flugvélum og geta spjallað við gesti í veislum frekar en að hanga við hlaðborðið eru nokkrir af fjölmörgum kostum nýja lífsstílsins. Nánar verður rætt við Evu í Íslandi í dag í opinni dagskrá kl. 18:55 á Stöð 2. Þar ljóstrar hún upp leyndarmálinu um mataræðið og sýndar verða myndir sem hún tók daglega á liðnu ári.
Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira