Telur laxastofninn í Þjórsá ekki í hættu 1. ágúst 2015 20:00 Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“ Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Jón Gunnarsson formaður atvinnuveganefndar telur lífríki Þjórsár ekki stefnt í hættu með Hvammsvirkjun og þær mótvægisaðgerðir sem ráðist verði í vegna virkjunarinnar muni vernda stofninn.Í fréttum okkar í gær sagði Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna, að raunverulegt mat á áhrifum Hvammsvirkjunar á laxastofninn hafi ekki farið fram líkt og lög geri ráð fyrir en samþykkt var á Alþingi að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk rammaáætlunnar. „Laxastofninn í Neðri-Þjórsá er sá mest rannsakaðsti hér á landi og þó víðar væri leitað. Það hafa verið skrifaðar skýrslur á annað þúsund blaðsíður um laxastofninn í Þjórsá af hálfu veiðimálastofnunar. Það hefur verið gripið til mótvægisaðgerða við hönnun virkjunarinnar einmitt með tilliti til laxastofnins bæði til að greiða fyrir uppgöngu laxins og eins til að greiða fyrir niðurgöngu seiða.“ Formaður atvinnuveganefndar segir það í höndum skipulagsstofnunar að ákvarða um það hvort þurfi að endurtaka umhverfismat sem gert var á Þjórsá árið 2002 og Orri vill meina að sé úrelt að mörgu leyti og þurfi að gera upp á nýtt. „Ég tel að þær mótvægisaðgerðir sem hafa verið hannaðar í tengslum við virkjun í Neðri- Þjórsá muni mæta þeim kröfum sem við gerum til að lágmarka áhrif á laxastofninn, það er gert samkvæmt nýjustu hönnun á slíkum mannvirkjum erlendis frá. Jón telur að þær mótvægisaðgerðir sem fara eigi í muni vernda laxastofninn. „Þó aldrei sé hægt að útiloka neitt algjörlega þá sé samkvæmt reynslu annars staðar frá mjög líklegt að þessar mótvægisaðgerðir muni duga þeim kröfum sem við setjum vegna þessa.“
Alþingi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira