Störukeppni bitnar á skólunum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. október 2015 08:00 Gunnar Guðbjörnsson Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. „Samkvæmt lögunum er ætlast til að sveitarfélögin greiði kennslukostnaðinn í tónlistarskólunum.“ Í samkomulaginu 2011 kom ríkið með fjármagn inn í málaflokkinn. Gunnar segir að borgin telji að ríkið hafi tekið málaflokkinn yfir. „Borgin vill ekki borga fyrir þennan mismun á þeim grundvelli að ríkið hafi tekið þetta yfir en þannig túlka önnur sveitarfélög það ekki. Í vor settust málsaðilar að samningaborði þar sem menntamálaráðuneytið átti áheyrnarfulltrúa. Þar var komist að niðurstöðu um ásættanlega lausn sem Reykjavík, Samband íslenskra sveitarfélaga og við hjá skólunum töldum að ríkið vildi styðja en annað kom í ljós fyrst í haust,“ segir Gunnar. „Þegar leitað var eftir því hvort fjárheimilda hefði verið óskað af hendi ráðuneytis kom í ljós að menntamálaráðherra væri enn á þeirri skoðun að Reykjavík ætti ein að leysa málið. Það hefðum við þurft að vita fyrr.“Skúli HelgasonSkúli Helgason, formaður Skóla- og frístundaráðs, segir það lykilatriði að ríkið, sveitarfélög og tónlistarskólar setjist niður og finni lausn á bráðavandanum. „Við erum með raunhæft samkomulag í höndunum sem gengur út á að Reykjavíkurborg komi með 90 milljónir inn í þetta.“ Þá séu önnur sveitarfélög tilbúin að leggja til 30 milljónir en úti standi 60 milljónir frá ríki. Þá þurfi að samþykkja málið í ríkisstjórn og tryggja fjármagn á fjáraukalögum. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Öllum 28 kennurum söngskóla Sigurðar Demetz var sagt upp í gær. Gunnar Guðbjörnsson skólastjóri segir skólann upphaflega hafa gert ráð fyrir fjármögnun á grundvelli samkomulags Reykjavíkurborgar og ríkisins frá árinu 2011 en fjármögnunin dugar ekki lengur fyrir rekstri skólans. Fjármagnið frá hinu opinbera haldi til að mynda ekki í við launahækkanir. „Samkvæmt lögunum er ætlast til að sveitarfélögin greiði kennslukostnaðinn í tónlistarskólunum.“ Í samkomulaginu 2011 kom ríkið með fjármagn inn í málaflokkinn. Gunnar segir að borgin telji að ríkið hafi tekið málaflokkinn yfir. „Borgin vill ekki borga fyrir þennan mismun á þeim grundvelli að ríkið hafi tekið þetta yfir en þannig túlka önnur sveitarfélög það ekki. Í vor settust málsaðilar að samningaborði þar sem menntamálaráðuneytið átti áheyrnarfulltrúa. Þar var komist að niðurstöðu um ásættanlega lausn sem Reykjavík, Samband íslenskra sveitarfélaga og við hjá skólunum töldum að ríkið vildi styðja en annað kom í ljós fyrst í haust,“ segir Gunnar. „Þegar leitað var eftir því hvort fjárheimilda hefði verið óskað af hendi ráðuneytis kom í ljós að menntamálaráðherra væri enn á þeirri skoðun að Reykjavík ætti ein að leysa málið. Það hefðum við þurft að vita fyrr.“Skúli HelgasonSkúli Helgason, formaður Skóla- og frístundaráðs, segir það lykilatriði að ríkið, sveitarfélög og tónlistarskólar setjist niður og finni lausn á bráðavandanum. „Við erum með raunhæft samkomulag í höndunum sem gengur út á að Reykjavíkurborg komi með 90 milljónir inn í þetta.“ Þá séu önnur sveitarfélög tilbúin að leggja til 30 milljónir en úti standi 60 milljónir frá ríki. Þá þurfi að samþykkja málið í ríkisstjórn og tryggja fjármagn á fjáraukalögum.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira