Kári Stefánsson segir íslenskar konur halda gott bókhald yfir bólfélaga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2015 10:08 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur. Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að innan við eitt prósent fólks á Íslandi sé rangfeðrað. Þetta staðfesti rannsóknir sem farið hafa fram innan ÍE. Kári var gestur í sjónvarpsþættinum Ólafarnir á Hringbraut í liðinni viku. Ólafarnir Arnarson og Ísleifsson ræddu við Kára um þessa nýju rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem fjallað er um í nýjasta tímariti Ættfræðifélagsins. Vísuðu þeir Ólafur og Ólafur í ónefndar félagsfræðirannsóknir sem hafa leitt til þess að margir telja um tíu prósent barna á Íslandi rangfeðruð. „Það er algjörlega rangt,“ sagði Kári og vísaði í rannsóknir ÍE sem náð hafa til 150 þúsund manns. „Staðreyndin er sú að það er undir eitt prósent fólks sem er rangfeðrað. Þessar tölur um 10-15 prósent rangfeðranir sem koma frá félagsfræðirannsóknum standast ekki,“ segir Kári. Nafnarnir spurðu Kári hvað þessar niðurstöður þýddu og var Kári fljótur til svars: „Það bendir a.m.k. til þess að íslenskar konur haldi gott bókhald,“ sagði Kári og uppskar hlátur hjá nöfnunum. Kári segir tölurnar byggja á tveimur til þremur kynslóðum og 150 þúsund manns sé eins gott úrtak og hægt sé að fá í rannsóknum sem þessum.Umræðuna um rangfeðranir má sjá hér að neðan en hún hefst eftir 20 mínútur og 30 sekúndur.
Tengdar fréttir Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17 Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00 Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Sjá meira
Kári Stefánsson: Líklegra að fólk kjósi Sjálfstæðisflokkinn ef það er ölvað Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar baunar á „atkvæðasmölun“ Sjálfstæðisflokksins í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 18. september 2015 10:17
Áhuginn á Alzheimer svo mikill að Kári Stefánsson komst ekki að og yfirgaf svæðið "Þetta sýnir hve mikil þörfin er fyrir fræðslu og upplýsingar,“ segir Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS. 22. september 2015 10:28
Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5. október 2015 16:00
Kári varar við notkun kannabisefna: "Þetta er stórhættulegt fíkniefni“ Kári mætti í umræðuþáttinn Sprengisand í morgun þar sem hann skammaði þáttastjóranda fyrir að nefna dóttur sína til hliðar við "vesælan tengdason út í heimi“ segir sonur Bítilsins George Harrison. 23. ágúst 2015 13:19