Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 07:30 Breno, hér í baráttunni við Raul í leik með Bayern Munchen. Vísir/Getty Brasilíski miðvörðurinn Breno sem komst í fjölmiðlana fyrir nokkrum árum síðan fyrir að kveikja í húsi sínu lék sinn fyrsta leik í langan tíma í gær. Miklar væntingar voru gerðar til hans þegar hann var keyptur frá Sao Paolo aðeins átján ára gamall til Bayern Munchen en fjöldi stórliða úr Evrópu voru á eftir honum á sínum tíma. Var honum ætla stórt hlutverk hjá Bayern Munchen seinna meir en vegna meiðsla náði hann aldrei að slá í gegn hjá þýska stórveldinu. Leiddu meiðslin til þess að Breno varð þunglyndur og kveikti í húsi sínu undir áhrifum áfengis og svefnlyfja haustið 2011. Hefur hann setið af sér fangelsisvistina sem hann var dæmdur í eftir íkveikjuna og er byrjaður að spila á ný í Brasilíu en hann lék síðasta hálftímann í jafntefli Sao Paolo og Corinthians. Fótbolti Tengdar fréttir Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15 Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30 Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Brasilíski miðvörðurinn Breno sem komst í fjölmiðlana fyrir nokkrum árum síðan fyrir að kveikja í húsi sínu lék sinn fyrsta leik í langan tíma í gær. Miklar væntingar voru gerðar til hans þegar hann var keyptur frá Sao Paolo aðeins átján ára gamall til Bayern Munchen en fjöldi stórliða úr Evrópu voru á eftir honum á sínum tíma. Var honum ætla stórt hlutverk hjá Bayern Munchen seinna meir en vegna meiðsla náði hann aldrei að slá í gegn hjá þýska stórveldinu. Leiddu meiðslin til þess að Breno varð þunglyndur og kveikti í húsi sínu undir áhrifum áfengis og svefnlyfja haustið 2011. Hefur hann setið af sér fangelsisvistina sem hann var dæmdur í eftir íkveikjuna og er byrjaður að spila á ný í Brasilíu en hann lék síðasta hálftímann í jafntefli Sao Paolo og Corinthians.
Fótbolti Tengdar fréttir Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15 Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30 Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30
Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45
Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30
Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15
Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30
Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00