Kaka launahæstur í MLS | Kristinn Steindórs fær 16,2 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2015 18:24 Kristinn Steindórsson. Vísir/Getty Leikmannsamtökin í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta gerðu í dag opinberar tölur yfir laun leikmanna deildarinnar og kemur þar ýmislegt athyglisvert í ljós. Kristinn Steindórsson er eini íslenski leikmaðurinn í deildinni en hann spilar með Columbus Crew og hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í bandaríska fótboltanum. Kristinn fær 119.437 dollara fyrir árið 2015 eða um 16,2 milljónir íslenskra króna. Kristinn er samkvæmt því að fá 1,35 milljónir í laun á mánuði. Tólf leikmenn Columbus Crew fá hærri laun en Kristinn en langlaunahæsti leikmaður liðsins er Kólumbíumaðurinn Federico Higuain sem er að fá 1,175 milljónir dollara í árslaun eða 160 milljónir íslenskra króna. Federico Higuain fær því tíföld laun Kristins Steindórssonar en það dugar honum samt bara í átjánda sæti yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Brasilíumaðurinn Kaka sem spilar með Orlando City er launahæsti maður deildarinnar með 7,16 milljónir í árslaun eða um 974 milljónir íslenskra króna. Í næstu sætum eru síðan þeir Steven Gerrard hjá LA Galaxy, Michael Bradley hjá Toronto FC og Frank Lampard hjá New York City FC.Launahæstu leikmenn MLS-deildarinnar 2015: Kaka, Orlando City: 7,16 milljónir dollara Sebastian Giovinco, Toronto FC: 7,11 milljónir dollara Michael Bradley, Toronto FC: 6,5 milljónir dollara Steven Gerrard, L.A. Galaxy: 6,33 milljónir dollara Frank Lampard, New York City FC: 6 milljónir dollaran David Villa, New York City FC: 5,61 milljón dollara Jozy Altidore, Toronto FC: 4,75 milljónir dollara Clint Dempsey, Seattle Sounders: 4,6 milljónir dollara Robbie Keane, L.A. Galaxy: 4,5 milljónir dollara Giovani Dos Santos, L.A. Galaxy: 4,1 milljón dollara Jermaine Jones, New England Revolution: 3,05 milljónir dollara Obafemi Martins, Seattle Sounders: 3 milljónir dollara Andrea Pirlo, New York City FC: 2,31 milljón dollara Shaun Maloney, Chicago Fire: 1,58 milljónir dollara Omar Gonzalez, L.A. Galaxy: 1,45 milljónir dollara Pedro Morales, Vancouver Whitecaps: 1,41 milljón dollara Gilberto, Toronto FC: 1,2 milljónir dollara (á láni hjá Vasco da Gama) Federico Higuain, Columbus Crew: 1,17 milljónir dollara Kevin Doyle, Colorado Rapids: 1,17 milljónir dollara Innocent Emeghara, San Jose Earthquakes: 1,04 milljónir dollara Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Leikmannsamtökin í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta gerðu í dag opinberar tölur yfir laun leikmanna deildarinnar og kemur þar ýmislegt athyglisvert í ljós. Kristinn Steindórsson er eini íslenski leikmaðurinn í deildinni en hann spilar með Columbus Crew og hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í bandaríska fótboltanum. Kristinn fær 119.437 dollara fyrir árið 2015 eða um 16,2 milljónir íslenskra króna. Kristinn er samkvæmt því að fá 1,35 milljónir í laun á mánuði. Tólf leikmenn Columbus Crew fá hærri laun en Kristinn en langlaunahæsti leikmaður liðsins er Kólumbíumaðurinn Federico Higuain sem er að fá 1,175 milljónir dollara í árslaun eða 160 milljónir íslenskra króna. Federico Higuain fær því tíföld laun Kristins Steindórssonar en það dugar honum samt bara í átjánda sæti yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. Brasilíumaðurinn Kaka sem spilar með Orlando City er launahæsti maður deildarinnar með 7,16 milljónir í árslaun eða um 974 milljónir íslenskra króna. Í næstu sætum eru síðan þeir Steven Gerrard hjá LA Galaxy, Michael Bradley hjá Toronto FC og Frank Lampard hjá New York City FC.Launahæstu leikmenn MLS-deildarinnar 2015: Kaka, Orlando City: 7,16 milljónir dollara Sebastian Giovinco, Toronto FC: 7,11 milljónir dollara Michael Bradley, Toronto FC: 6,5 milljónir dollara Steven Gerrard, L.A. Galaxy: 6,33 milljónir dollara Frank Lampard, New York City FC: 6 milljónir dollaran David Villa, New York City FC: 5,61 milljón dollara Jozy Altidore, Toronto FC: 4,75 milljónir dollara Clint Dempsey, Seattle Sounders: 4,6 milljónir dollara Robbie Keane, L.A. Galaxy: 4,5 milljónir dollara Giovani Dos Santos, L.A. Galaxy: 4,1 milljón dollara Jermaine Jones, New England Revolution: 3,05 milljónir dollara Obafemi Martins, Seattle Sounders: 3 milljónir dollara Andrea Pirlo, New York City FC: 2,31 milljón dollara Shaun Maloney, Chicago Fire: 1,58 milljónir dollara Omar Gonzalez, L.A. Galaxy: 1,45 milljónir dollara Pedro Morales, Vancouver Whitecaps: 1,41 milljón dollara Gilberto, Toronto FC: 1,2 milljónir dollara (á láni hjá Vasco da Gama) Federico Higuain, Columbus Crew: 1,17 milljónir dollara Kevin Doyle, Colorado Rapids: 1,17 milljónir dollara Innocent Emeghara, San Jose Earthquakes: 1,04 milljónir dollara
Fótbolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira