Geitur inni í myndbandaleigu í nýju myndbandi frá Bent Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. september 2015 11:46 „Baraseira er basically bara-að-segja-þér-það, þjappað niður í talmál," segir rapparinn Ágúst Bent sem sendir nú frá sér nýtt lag sem er frumsýnt hér á Vísi. Myndbandið er vægast sagt líflegt, en í því fer Bent meðal annars í réttir. „Við skutum í Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi og traktorinn á Hæl sem er þar við hliðina á. Ég hef aldrei áður farið í svona en ég dýrkaði þetta. Þarna er fólk og stemning að mínu skapi. Það eru allir svo fullir og líbó á því að enginn kippti sér sérstaklega upp við að ég væri þarna að stíga tryllingslegan dans.“ Hér má sjá myndbandið, en viðtalið heldur áfram þar fyrir neðan. Textinn í laginu, er beittur, eins og Bent er þekktur fyrir. Hann leikur sér með formið, þegar hann þjappar orðunum „Bara að segja þér það" í „Baraseira". „Með það sem konsept er hægt að flakka úr einu í annað. En maður heldur sig við sitt, sem er rappgrobb og djamm. En ég er búinn að lofa mömmu því að næsta lag verði um eitthvað annað en dóp og drykkju. Myndbandið flakkar sömuleiðis út um allt í takt við lagið. En þemað er þó maður sem er orðinn svo erfiður að hann þarf að leita í dýrin til þess að finna einhvern sem skilur sig. Eðlið er dýrslegt" Þetta er annað lagið sem Bent sendir frá sér á stuttum tíma, en lagið Í næsta lífi sló í gegn í sumar og hefur fengið mikið áhorf á Youtube, horft hefur verið á það í tæp 170 þúsund skipti. Bent segist einfaldlega hafa gaman að því að senda frá sér lög, að hann sé ekki að vinna í plötu. „Ég er ekkert að vinna að plötu, en ég fíla að henda út einum og einum hittara. Hvort sem það sé sóló eða ekki. En í nánustu framtíð munu koma bæði út lög með mér einum og með öðrum íslenskum tónlistamönnum. Maður fer ekki neitt fyrr en ljósin eru kveikt." Myndbandið er þó ekki það eina fréttnæma sem gerðist þessa helgi í Skaftholtsréttum. Athygli vakti nefnilega að Gestur Einarsson frá Hæli bað kærustu sinnar, eins og Nútíminn greindi frá. Gestur hefur áður verið til umfjöllunnar hjá Vísi, en hann fólkið sem þekkir hann vel segir hann vera með skemmtilegri mönnum sem fyrirfinnast. „Já, það var helvítis ást þarna," segir Bent og bætir við: „Til hamingju Gestur og Tinna." Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
„Baraseira er basically bara-að-segja-þér-það, þjappað niður í talmál," segir rapparinn Ágúst Bent sem sendir nú frá sér nýtt lag sem er frumsýnt hér á Vísi. Myndbandið er vægast sagt líflegt, en í því fer Bent meðal annars í réttir. „Við skutum í Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi og traktorinn á Hæl sem er þar við hliðina á. Ég hef aldrei áður farið í svona en ég dýrkaði þetta. Þarna er fólk og stemning að mínu skapi. Það eru allir svo fullir og líbó á því að enginn kippti sér sérstaklega upp við að ég væri þarna að stíga tryllingslegan dans.“ Hér má sjá myndbandið, en viðtalið heldur áfram þar fyrir neðan. Textinn í laginu, er beittur, eins og Bent er þekktur fyrir. Hann leikur sér með formið, þegar hann þjappar orðunum „Bara að segja þér það" í „Baraseira". „Með það sem konsept er hægt að flakka úr einu í annað. En maður heldur sig við sitt, sem er rappgrobb og djamm. En ég er búinn að lofa mömmu því að næsta lag verði um eitthvað annað en dóp og drykkju. Myndbandið flakkar sömuleiðis út um allt í takt við lagið. En þemað er þó maður sem er orðinn svo erfiður að hann þarf að leita í dýrin til þess að finna einhvern sem skilur sig. Eðlið er dýrslegt" Þetta er annað lagið sem Bent sendir frá sér á stuttum tíma, en lagið Í næsta lífi sló í gegn í sumar og hefur fengið mikið áhorf á Youtube, horft hefur verið á það í tæp 170 þúsund skipti. Bent segist einfaldlega hafa gaman að því að senda frá sér lög, að hann sé ekki að vinna í plötu. „Ég er ekkert að vinna að plötu, en ég fíla að henda út einum og einum hittara. Hvort sem það sé sóló eða ekki. En í nánustu framtíð munu koma bæði út lög með mér einum og með öðrum íslenskum tónlistamönnum. Maður fer ekki neitt fyrr en ljósin eru kveikt." Myndbandið er þó ekki það eina fréttnæma sem gerðist þessa helgi í Skaftholtsréttum. Athygli vakti nefnilega að Gestur Einarsson frá Hæli bað kærustu sinnar, eins og Nútíminn greindi frá. Gestur hefur áður verið til umfjöllunnar hjá Vísi, en hann fólkið sem þekkir hann vel segir hann vera með skemmtilegri mönnum sem fyrirfinnast. „Já, það var helvítis ást þarna," segir Bent og bætir við: „Til hamingju Gestur og Tinna."
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira