Innlent

Bein útsending: Ólafur Ragnar mætir í Sprengisand

Bjarki Ármannsson skrifar
Forseti Íslands er gestur Sigurjóns M. Egilsonar að þessu sinni.
Forseti Íslands er gestur Sigurjóns M. Egilsonar að þessu sinni. Vísir/Valli
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður gestur Sigurjóns M. Egilssonar í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í dag.

Ásamt forsetanum verða þingmennirnir Brynhildur Pétursdóttir úr Bjartri framtíð og Unnur Brá Konráðsdóttir úr Sjálfstæðisflokknum gestir þáttarins.

Þátturinn hefst klukkan tíu og stendur til tólf en hægt er að hlusta á hann allan í beinni hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×