Hefja átak gegn útbreiddasta mannréttindabroti heims Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 16:48 Unnsteinn Manuel í Retro Stefson leggur átakinu lið. mynd/un women UN Women á Íslandi efna nú til átaks gegn útbreiddasta mannréttindabroti heims sem er ofbeldi gegn konum og stúlkum. Í fréttatilkynningu frá UN Women kemur fram að á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. „Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum. Enn þann dag í dag hafa 140 milljónir stúlkna þurft að þola afskurð á kynfærum sínum og enn búa yfir 600 milljónir kvenna og stúlkna búa í löndum þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er heimsfaraldur sem á sér stað inni á heimilum, í almenningsrýmum sem og í stríði og á átakasvæðum,“ segir í tilkynningu. UN Women á Íslandi skorar á landsmenn til að láta sig málið varða með því að gerast mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna en hægt er að skrá sig á unwomen.is. Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust. 25. september 2015 14:39 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti. 23. október 2015 19:15 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
UN Women á Íslandi efna nú til átaks gegn útbreiddasta mannréttindabroti heims sem er ofbeldi gegn konum og stúlkum. Í fréttatilkynningu frá UN Women kemur fram að á hverjum einasta degi eru 39 þúsund stúlkur þvingaðar í hjónaband. „Af þessum sökum er mæðradauði helsta dánarorsök unglingsstúlkna á aldrinum 15-19 ára í þróunarlöndum. Enn þann dag í dag hafa 140 milljónir stúlkna þurft að þola afskurð á kynfærum sínum og enn búa yfir 600 milljónir kvenna og stúlkna búa í löndum þar sem heimilisofbeldi er ekki refsivert. Ofbeldi gegn konum og stúlkum er heimsfaraldur sem á sér stað inni á heimilum, í almenningsrýmum sem og í stríði og á átakasvæðum,“ segir í tilkynningu. UN Women á Íslandi skorar á landsmenn til að láta sig málið varða með því að gerast mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna en hægt er að skrá sig á unwomen.is.
Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust. 25. september 2015 14:39 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti. 23. október 2015 19:15 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Stórbrotin HeForShe myndbönd með Dubsmash appinu Emmu Watson, velgjörðarsendiherra UN Women hélt áhrifamikla ræðu í höfuðstöðvum Sameinuðu Þjóðanna þegar HeForShe átakinu var ýtt úr vör síðastliðið haust. 25. september 2015 14:39
Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30
Íslenskir karlmenn geta gert enn betur Íslenskir karlmenn eru til fyrirmyndar í jafnréttismálum en geta gert betur, að mati framkvæmdastýru UNWOMEN. Tveir ungir femínistar segja mestu skipta að ala börn upp við kynjajafnrétti. 23. október 2015 19:15