Bjarni Ben: Aldrei betur gert við aldraða og öryrkja Una Sighvatsdóttir skrifar 31. desember 2015 14:00 Forseti Íslands boðaði árlegan ríkisráðsfund klukkan tíu í morgun. Það var því enn niðamyrkur þegar ráðherrar tíndust í hús inn úr hríðinni í sínu fínasta pússi. Fór ekki betur en svo að iðnaðarráðherra missti af sér skóinn eins og sjálf öskubuska. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagðist ekki eiga von á öðru en vinsamlegum fundi með forseta Íslands, þrátt fyrir að hann hafi rétt fyrir jól brugðist illa við þegar Ólafur Ragnar gagnrýndi þá ákvörðun stjórnarmeirihlutans að hafna breytingatillögu við fjáraukalög sem hefði hækkað bætur aldraðra og öryrkja afturvirkt.9,7% hækkun bóta einsdæmi „Mér fannst ástæða til að tjá ig um þegar menn eru að gagnrýna þá niðurstöðu þegar við erum í raun og veru aldrei í lýðveldissögunni að gera meira og betur við þá sem eiga þarna undir," sagði Bjarni á tröppum Bessastaða í morgun." Bjarni sagði að um viðkvæman málaflokk væri að ræða sem leiddur hafi verið til lykta á réttum vettvangi, þ.e.a.s. á þinginu. „Ég hef staðið í margar vikur í umræðum um það hvað ríksistjórnin er að gera vel, 2% verðbólga og hækka bætur nú um áramótin um 9,7%, það er í raun og veru einsdæmi, að maður skuli ekki andmæla því þegar menn segja að það sé hálfgerð þjóðarskömm hvernig málum er komið í þeim málaflokki. Það væri þá eitthvað annað ef fjármálaráðherra léti ekki heyra í sér," sagði Bjarni.Líklegast að engin stólaskipti verði Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna höfðu gefið því undir fótinn að hugsanlega yrði stokkað upp í ríkisstjórninni um áramótin. Af því varð þó ekki í dag útlit fyrir að sömu tíu ráðherrar sitji þá fimmtán mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu. „Það er langlíklegast úr þessu, en maður skal aldrei segja í pólitík," sagði Bjarni. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Forseti Íslands boðaði árlegan ríkisráðsfund klukkan tíu í morgun. Það var því enn niðamyrkur þegar ráðherrar tíndust í hús inn úr hríðinni í sínu fínasta pússi. Fór ekki betur en svo að iðnaðarráðherra missti af sér skóinn eins og sjálf öskubuska. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagðist ekki eiga von á öðru en vinsamlegum fundi með forseta Íslands, þrátt fyrir að hann hafi rétt fyrir jól brugðist illa við þegar Ólafur Ragnar gagnrýndi þá ákvörðun stjórnarmeirihlutans að hafna breytingatillögu við fjáraukalög sem hefði hækkað bætur aldraðra og öryrkja afturvirkt.9,7% hækkun bóta einsdæmi „Mér fannst ástæða til að tjá ig um þegar menn eru að gagnrýna þá niðurstöðu þegar við erum í raun og veru aldrei í lýðveldissögunni að gera meira og betur við þá sem eiga þarna undir," sagði Bjarni á tröppum Bessastaða í morgun." Bjarni sagði að um viðkvæman málaflokk væri að ræða sem leiddur hafi verið til lykta á réttum vettvangi, þ.e.a.s. á þinginu. „Ég hef staðið í margar vikur í umræðum um það hvað ríksistjórnin er að gera vel, 2% verðbólga og hækka bætur nú um áramótin um 9,7%, það er í raun og veru einsdæmi, að maður skuli ekki andmæla því þegar menn segja að það sé hálfgerð þjóðarskömm hvernig málum er komið í þeim málaflokki. Það væri þá eitthvað annað ef fjármálaráðherra léti ekki heyra í sér," sagði Bjarni.Líklegast að engin stólaskipti verði Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna höfðu gefið því undir fótinn að hugsanlega yrði stokkað upp í ríkisstjórninni um áramótin. Af því varð þó ekki í dag útlit fyrir að sömu tíu ráðherrar sitji þá fimmtán mánuði sem eftir eru af kjörtímabilinu. „Það er langlíklegast úr þessu, en maður skal aldrei segja í pólitík," sagði Bjarni.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira