Eiður Smári átti tvisvar möguleika á að fara til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 08:30 Eiður Smári Guðjohnsen á undan Ryan Giggs. Vísir/Getty Markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, Eiður Smári Guðjohnsen, var í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær. Eiður Smári fór yfir ferillinn sinn og nefndi meðal annars þá slæmu ákvörðun að fara til Mónakó í Frakklandi þar sem hann náði sér ekki á strik. „Ég átti bara rosalega erfitt með að aðlagast öðrum hugsunarhætti, öðrum æfingaraðferðum, öðru landi.. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég fór einn og fjölskyldan var eftir. Maður hugsar um það á 20 ára ferli að það munu alltaf vera einhverjar rangar ákvarðanir og aðrar góðar, ég er ekkert að gráta mig í svefn yfir því," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. Eiður lék í Englandi fyrir Bolton Wanderers, Chelsea, Tottenham Hotspur, Stoke City og Fulham en það var eitt félag sem hann sér eftir að hafa ekki spilað með. „Það er kannski eftirsjá að hafa aldrei spilað fyrir Manchester United, eða undir stjórn Alex Ferguson meira en kannski fyrir United sem klúbb," sagði Eiður Smári og það var möguleiki fyrir hann að komast að hjá sigurgsælasta félagi Englands. „Það voru einhver tvö skipti allavega þar sem það var alveg inni í myndinni," sagði Eiður Smári en hann skorað fjórum sinnum á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal sigurmarkið í fyrsta sigurleik Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Eiður Smári lék alls 211 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði í þeim 55 mörk. Hann er langmarkahæstur íslenskra leikmanna í deildinni og næstleikjahæstur á eftir Hermanni Hreiðarssyni. Eiður Smári skoraði bara fleiri mörk á móti tveimur liðum en á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fimm mörk á móti Newcastle og Fulham en fjögur mörk á móti United, Liverpool og Charlton.Eiður Smári Guðjohnsen skorar sigurmark á móti Manchester United.Vísir/AFP Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, Eiður Smári Guðjohnsen, var í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær. Eiður Smári fór yfir ferillinn sinn og nefndi meðal annars þá slæmu ákvörðun að fara til Mónakó í Frakklandi þar sem hann náði sér ekki á strik. „Ég átti bara rosalega erfitt með að aðlagast öðrum hugsunarhætti, öðrum æfingaraðferðum, öðru landi.. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég fór einn og fjölskyldan var eftir. Maður hugsar um það á 20 ára ferli að það munu alltaf vera einhverjar rangar ákvarðanir og aðrar góðar, ég er ekkert að gráta mig í svefn yfir því," sagði Eiður Smári í viðtalinu við Eddu Sif Pálsdóttur. Eiður lék í Englandi fyrir Bolton Wanderers, Chelsea, Tottenham Hotspur, Stoke City og Fulham en það var eitt félag sem hann sér eftir að hafa ekki spilað með. „Það er kannski eftirsjá að hafa aldrei spilað fyrir Manchester United, eða undir stjórn Alex Ferguson meira en kannski fyrir United sem klúbb," sagði Eiður Smári og það var möguleiki fyrir hann að komast að hjá sigurgsælasta félagi Englands. „Það voru einhver tvö skipti allavega þar sem það var alveg inni í myndinni," sagði Eiður Smári en hann skorað fjórum sinnum á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þar á meðal sigurmarkið í fyrsta sigurleik Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Eiður Smári lék alls 211 leiki í ensku úrvalsdeildinni og skoraði í þeim 55 mörk. Hann er langmarkahæstur íslenskra leikmanna í deildinni og næstleikjahæstur á eftir Hermanni Hreiðarssyni. Eiður Smári skoraði bara fleiri mörk á móti tveimur liðum en á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði fimm mörk á móti Newcastle og Fulham en fjögur mörk á móti United, Liverpool og Charlton.Eiður Smári Guðjohnsen skorar sigurmark á móti Manchester United.Vísir/AFP
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira