Lífið samstarf

Ævintýraleg manneskjusaga

Rithöfundurinn Helga Sv. Helgadóttir fær góða dóma fyrir sína fyrstu bók.
Rithöfundurinn Helga Sv. Helgadóttir fær góða dóma fyrir sína fyrstu bók.
KYNNING: Blær, Logn og Stormur er ein þeirra bóka sem Sögur útgáfa sendir frá sér fyrir jólin.

Þegar faðir nefnir börnin sín Blævi, Logn og Storm, er þá nokkuð annað hægt en að kalla hann Veðurguð? Til að fræðast meira um dóttur Veðurguðsins verður þú að lesa dagbókina hennar, þú mátt það sko alveg. Fyrsta bók Helgu Sv. Helgadóttur, Blær, Logn og Stormur, er skemmtileg saga fyrir alla fjölskylduna.

„Allt í senn dásamlega manneskjulegt ævintýri og ævintýraleg manneskjusaga – um stelpu sem þú vilt sko kynnast. Frábær lesning fyrir börn og fullorðin börn.“

Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona

„Tekist er á við mannlegar tilfinningar, viðhorf, fordóma og fleira sem bæði börn og fullorðnir þekkja og standa frammi fyrir í íslensku nútímasamfélagi [ ... ] Að mínu mati höfðar bókin jafnt til barna sem og fullorðinna, hún er auðlesin, létt og skemmtileg.“ 

Sesselja Konráðsdóttir fjölfræðingur.

Nánar um jólabækur Sögu útgáfu hér


Tengdar fréttir

Unglingabók ársins!

KYNNING: Unglingabók ársins! Fyrsta bók Arnars Más Arngrímssonar, Sölvasaga unglings, heillar lesendur upp úr skónum.

Sláandi og hreinskilin frásögn

KYNNING: Týnd í Paradís eftir Mikael Torfason fær góða dóma, meðal annars fjórar stjörnur í Stundinni og í Fréttablaðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×