Töluverð hætta af völdum grýlukerta sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. desember 2015 15:00 vísir/gva Mikið hefur verið hringt inn til lögreglu í dag og kvartað undan hættu af völdum grýlukerta. Lögreglan beinir því þeim tilmælum til húseigenda að hreinsa grýlukerti af húsum sínum þannig að þau detti ekki og valdi skaða á mönnum og/eða dýrum. Þá er fólk jafnframt varað við snjóhengjum fram af húsþökum sem geta hrunið niður þegar minnst varir, en þær geta orðið talsvert þungar og því varasamar. Hættan er óvenju mikil við þessar aðstæður sem nú eru og að ýmsu að hyggja, að sögn Ólafs Inga Grettissonar hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er á ábyrgð húseigenda að passa upp á að tryggja öryggi vegfarenda í kringum eignir sínar. Grýlukertin eru mikil núna og það þarf að passa að hreinsa þau í burtu,“ segir Ólafur. Hafi fólk ekki tök á að hreinsa þau burtu sjálf sé best að hafa samband við þar til bæra aðila. „Hér áður fyrr vorum við hjá slökkviliðinu aðeins að aðstoða við þetta en það er liðin tíð. Þannig að þeir sem ekki ná þessu ekki með prikum eða einhverjum stikum þá verða menn bara að hafa samband við verktaka. Það eru aðilar með körfubíla og slíkt sem geta komið og aðstoðað.“ Þá hvetur hann fólk til að fylgjast vel með. „Fólk ætti að líta aðens upp fyrir sig á gangi á gangstéttum. Ef það eru stór og mikil grýlukerti fyrir ofan þá ætti það ekki að vera mikið undir þeim heldur frekar fara á gangstéttina hinum megin. Það væri svo sem ekkert verra að banka á hurðina hjá húseigendum og láta vita hvað er í gangi,“ segir Ólafur. Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Sjá meira
Mikið hefur verið hringt inn til lögreglu í dag og kvartað undan hættu af völdum grýlukerta. Lögreglan beinir því þeim tilmælum til húseigenda að hreinsa grýlukerti af húsum sínum þannig að þau detti ekki og valdi skaða á mönnum og/eða dýrum. Þá er fólk jafnframt varað við snjóhengjum fram af húsþökum sem geta hrunið niður þegar minnst varir, en þær geta orðið talsvert þungar og því varasamar. Hættan er óvenju mikil við þessar aðstæður sem nú eru og að ýmsu að hyggja, að sögn Ólafs Inga Grettissonar hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Það er á ábyrgð húseigenda að passa upp á að tryggja öryggi vegfarenda í kringum eignir sínar. Grýlukertin eru mikil núna og það þarf að passa að hreinsa þau í burtu,“ segir Ólafur. Hafi fólk ekki tök á að hreinsa þau burtu sjálf sé best að hafa samband við þar til bæra aðila. „Hér áður fyrr vorum við hjá slökkviliðinu aðeins að aðstoða við þetta en það er liðin tíð. Þannig að þeir sem ekki ná þessu ekki með prikum eða einhverjum stikum þá verða menn bara að hafa samband við verktaka. Það eru aðilar með körfubíla og slíkt sem geta komið og aðstoðað.“ Þá hvetur hann fólk til að fylgjast vel með. „Fólk ætti að líta aðens upp fyrir sig á gangi á gangstéttum. Ef það eru stór og mikil grýlukerti fyrir ofan þá ætti það ekki að vera mikið undir þeim heldur frekar fara á gangstéttina hinum megin. Það væri svo sem ekkert verra að banka á hurðina hjá húseigendum og láta vita hvað er í gangi,“ segir Ólafur.
Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Fimm skotnir til bana í Frakklandi Erlent Fleiri fréttir Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Hafa varla undan við að verka harðfisk í Sandgerði Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Byltingarkennt mótefni vonandi á leiðinni og dularfullir drónar hrella Bandaríkjamenn „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Sjá meira