Bjarki Þór og Sunna komin í úrslit Evrópumótsins Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. nóvember 2015 22:30 Bjarki Þór er kominn í úrslit. Kjartan Páll Sæmundsson. Undanúrslit Evrópumótsins í MMA fóru fram í dag og átti Ísland þrjá fulltrúa þar. Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir eru bæði komin í úrslit. Bjarki Þór mætti Bretanum Hardeep Rai sem er sterkur glímumaður. Rai tókst að ná Bjarka niður í fyrstu lotu en Bjarki snéri stöðunni fljótt við. Bjarki hafði mikla yfirburði allan bardagann og stjórnaði Rai í gólfinu. Bjarka tókst að klára Rai með tæknilegu rothöggi í 3. lotu og er komin í úrslit Evrópumótsins. Frábær árangur hjá honum en þetta var fjórði bardaginn hans á þremur dögum. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætti hinni tékknesku Michaela Dostalova. Sunna var að hafa betur standandi og stökk hin tékkneska í „armbar“ en Sunna var fljót að verjast uppgjafartakinu og komst í yfirburðarstöðu í gólfinu. Þar raðaði hún inn höggunum þar til dómarinn stoppaði bardagann í fyrstu lotu. Sunna sigraði með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu og er komin í úrslit rétt eins og Bjarki. Síðastur af Íslendingunum í dag var Pétur Jóhannes Óskarsson. Hann mætti Irman Smajic frá Svíþjóð í þungavigt í undanúrslitum í dag. Eftir að hafa reynt að fara í fellu náði Smajic taki á hálsi Péturs og læsti standandi „guillotine“ hengingu. Pétur tappaði út og sigraði Svíinn eftir 1:56 í fyrstu lotu.Sjá einnig: Jón Viðar - Ástandið er óvenjugott miðað við alla bardagana Þau Sunna Rannveig og Bjarki Þór eru því komin í úrslit í sínum flokkum sem er ótrúlegt afrek. Bjarki Þór keppir í veltivigt sem er stærsti flokkur mótsins en Sunna Rannveig keppir í fluguvigt. Bjarki Þór mætir sterkum Búlgara sem hefur klárað alla bardaga sína á uppgjafartaki í 1. lotu. Sunna mætir Svía sem vann heimsmeistaramótið fyrr í sumar. MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn. 20. nóvember 2015 20:45 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Sjá meira
Undanúrslit Evrópumótsins í MMA fóru fram í dag og átti Ísland þrjá fulltrúa þar. Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir eru bæði komin í úrslit. Bjarki Þór mætti Bretanum Hardeep Rai sem er sterkur glímumaður. Rai tókst að ná Bjarka niður í fyrstu lotu en Bjarki snéri stöðunni fljótt við. Bjarki hafði mikla yfirburði allan bardagann og stjórnaði Rai í gólfinu. Bjarka tókst að klára Rai með tæknilegu rothöggi í 3. lotu og er komin í úrslit Evrópumótsins. Frábær árangur hjá honum en þetta var fjórði bardaginn hans á þremur dögum. Sunna Rannveig Davíðsdóttir mætti hinni tékknesku Michaela Dostalova. Sunna var að hafa betur standandi og stökk hin tékkneska í „armbar“ en Sunna var fljót að verjast uppgjafartakinu og komst í yfirburðarstöðu í gólfinu. Þar raðaði hún inn höggunum þar til dómarinn stoppaði bardagann í fyrstu lotu. Sunna sigraði með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu og er komin í úrslit rétt eins og Bjarki. Síðastur af Íslendingunum í dag var Pétur Jóhannes Óskarsson. Hann mætti Irman Smajic frá Svíþjóð í þungavigt í undanúrslitum í dag. Eftir að hafa reynt að fara í fellu náði Smajic taki á hálsi Péturs og læsti standandi „guillotine“ hengingu. Pétur tappaði út og sigraði Svíinn eftir 1:56 í fyrstu lotu.Sjá einnig: Jón Viðar - Ástandið er óvenjugott miðað við alla bardagana Þau Sunna Rannveig og Bjarki Þór eru því komin í úrslit í sínum flokkum sem er ótrúlegt afrek. Bjarki Þór keppir í veltivigt sem er stærsti flokkur mótsins en Sunna Rannveig keppir í fluguvigt. Bjarki Þór mætir sterkum Búlgara sem hefur klárað alla bardaga sína á uppgjafartaki í 1. lotu. Sunna mætir Svía sem vann heimsmeistaramótið fyrr í sumar.
MMA Tengdar fréttir Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15 Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn. 20. nóvember 2015 20:45 Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Sjá meira
Mjölnismenn með fjóra sigra á fyrsta degi Evrópumótsins Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar eru skráðir til leiks og fór fyrsti keppnisdagurinn fram í dag. 19. nóvember 2015 22:15
Þrír Íslendingar í undanúrslit Evrópumótsins Seinni dagur Evrópumótsins í MMA fór fram í Birmingham í dag. Sjö Íslendingar kepptu í dag og eigum við þrjá fulltrúa í undanúrslitum eftir daginn. 20. nóvember 2015 20:45
Átta Íslendingar keppa á Evrópumótinu í MMA Evrópumeistaramót áhugamanna í MMA fer fram þessa dagana í Birmingham. Átta Íslendingar keppa á mótinu sem hefst í dag. 19. nóvember 2015 07:45