Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2015 14:04 Yelena Isinbayeva fær væntanlega ekki tækifæri til að fagna á ÓL í Ríó. Vísir/EPA Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Sjá meira
Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Rússarnir áttu möguleika á því að áfrýja banni Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins en ákváðu að gera það ekki. Telegraph sagði frá þessu í dag. Rússar voru dæmdir í bannið þegar upp komst um víðtakt lyfjamisferli innan þeirra raða en skýrsla sem var unnin fyrir Alþjóalyfjaeftirlitsstofnunina, WADA, sýndi fram á stórfellda kerfisbundna lyfjamisnotkun. Niðurstaða kosningar framkvæmdastjórnar Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, var mjög skýr en 22 af 23 kusu með því að Rússar yrðu dæmdir í bannið. Það er nú öruggt að Rússar verða ekki með á HM innanhúss í Portland á næsta ári en þeir lifa enn í voninni að vera komnir með keppnisrétt fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Hvort að því verði á eftir að koma í ljós.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00 Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00 Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04 Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Guðmundur Flóki sótti þriðju gullverðlaunin í röð UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Körfuboltakvöld Extra tekur fyrir leik Vals og Tindastóls í beinni Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Laus úr útlegðinni og mættur heim „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Baldvin bætti Íslandsmetið Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. 13. nóvember 2015 08:00
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. 11. nóvember 2015 06:00
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. 13. nóvember 2015 22:04
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. 19. nóvember 2015 13:30