Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Vladímír Pútin heldur HM í fótbolta 2018. vísir/getty Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur skipað rannsókn vegna ásakana Alþjóðalyfjaeftirlitsins um kerfisbundið lyfjamisferli rússneska frjálsíþróttasambandsins. Í skýrslu sem WADA gaf út í byrjun vikunnar eru Rússar sakaðir um að útvega frjálsíþróttamönnum sínum árangursbætandi efni og hylma svo yfir með þeim í samstarfi við suma af æðstu mönnum Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins.Sjá einnig:Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg „Baráttan verður að vera opin. Íþróttakeppni er bara áhuagverð þegar hún er heiðarleg,“ sagði Pútín í gærkvöldi, en það var í fyrsta skipti sem hann tjáði sig eftir að skýrslan var opinberuð. Vitaly Mutko, íþróttamálaráðherra Rússlands, fór í vörn á þriðjudaginn og sagði skýrsluna vera rugl og enn fremur að lyfjaeftirlit Breta hefði ekkert gildi og væri slakara en hjá Rússum. „Ég bað íþróttamálaráðherrann og alla okkar kollega sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt að sýna þessu máli sérstakan áhuga. Það er mikilvægt að við setjum af stað okkar eigin rannsókn,“ sagði Vladímír Pútín.Sjá einnig:Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Lord Sebastian Coe, forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, gaf Rússum frest til föstudags til að svara skýrslunni formlega. Dick Pound, höfundur skýrslunnar, vill að rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15 Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30 Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00 Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30 Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. 9. nóvember 2015 19:15
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 10:30
Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. 11. nóvember 2015 11:00
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. 9. nóvember 2015 15:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. 11. nóvember 2015 06:30