Abaaoud stóð að skipulagningu fleiri hryðjuverka Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. nóvember 2015 18:30 Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari. VÍSIR/EPA Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari af marakóskum uppruna, en hann er sagður hafa gengið til liðs við íslamska ríkið árið 2013. Abaoud er talinn hafa verið aðalskipuleggjandi árásanna í París, auk þess sem frönsk yfirvöld segja hann hafa staðið að skipulagningu fleiri hryðjuverka sem frönskum lögregluyfirvöldum hefur tekist að stöðva. Átta manns voru handteknir í áhlaupi lögreglu á íbúð í norðurhluta Frakklands í gær þar sem talið var að Abaoud héldi til, og féll hann þar fyrir handsprengju lögreglu. Auk Abaaoud féll í aðgerðunum kona sem sögð er hafa verið frænka hans, en hún var girt sprengjubelti. Lögregla í Belgíu hefur á síðustu dögum bert húsleit á sex stöðum í og í kringum Brussel sem tengjast Salah Abdeslam, sem talinn er hafa tekið þátt í árásunum á föstudaginn. Þá er einnig lýst eftir hinum nítján ára Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum. Þingmenn franska þingsins hafa samþykkt að neyðarástand í landinu verði framlengt um þrjá mánuði en Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segir ógnina af liðsmönnum íslamska ríkisins fara sífellt vaxandi, og varaði í dag frönsku þjóðina við því aðþeir gætu gripið til efna- eða sýklavopna í árásum sínum. Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24 Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15 Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23 Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21 Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Höfuðpaur hryðjuverkaárásanna í Frakklandi á föstudag féll í áhlaupi lögreglu á íbúð í St-Denis í norðurhluta Parísar í gær. Þetta staðfesta frönsk stjórnvöld. Forsetisráðherra Frakklands varaði í dag frönsku þjóðina við því að hryðjuverkahópar gætu gripið til efna- eða sýklavopnaárása. Abdelhamid Abaaoud var 28 ára belgískur ríkisborgari af marakóskum uppruna, en hann er sagður hafa gengið til liðs við íslamska ríkið árið 2013. Abaoud er talinn hafa verið aðalskipuleggjandi árásanna í París, auk þess sem frönsk yfirvöld segja hann hafa staðið að skipulagningu fleiri hryðjuverka sem frönskum lögregluyfirvöldum hefur tekist að stöðva. Átta manns voru handteknir í áhlaupi lögreglu á íbúð í norðurhluta Frakklands í gær þar sem talið var að Abaoud héldi til, og féll hann þar fyrir handsprengju lögreglu. Auk Abaaoud féll í aðgerðunum kona sem sögð er hafa verið frænka hans, en hún var girt sprengjubelti. Lögregla í Belgíu hefur á síðustu dögum bert húsleit á sex stöðum í og í kringum Brussel sem tengjast Salah Abdeslam, sem talinn er hafa tekið þátt í árásunum á föstudaginn. Þá er einnig lýst eftir hinum nítján ára Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum. Þingmenn franska þingsins hafa samþykkt að neyðarástand í landinu verði framlengt um þrjá mánuði en Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, segir ógnina af liðsmönnum íslamska ríkisins fara sífellt vaxandi, og varaði í dag frönsku þjóðina við því aðþeir gætu gripið til efna- eða sýklavopna í árásum sínum.
Tengdar fréttir Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24 Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00 Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38 Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04 PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15 Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23 Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21 Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Sjá meira
Hryðjuverkin í París: Belgar lýsa eftir grunuðum sprengjugerðarmanni Mohamed Khoualed sem grunaður er um að hafa framleitt sprengjurnar sem notaðar voru í hryðjuverkaárásunum í París. 19. nóvember 2015 10:24
Höfuðpaursins ákaft leitað í Frakklandi Sjö voru handteknir og þrír féllu í áhlaupi lögreglunnar á íbúð í París í gær. Fólkið í íbúðinni sagt hafa verið að undirbúa hryðjuverk í fjármálahverfinu La Défense. 19. nóvember 2015 07:00
Staðfestir að Abu Oud hafi fallið í áhlaupi lögreglu í St-Denis Franska saksóknaraembættið hefur staðfest að höfuðpaur árása föstudagsins hafi fallið í áhlaupi lögreglu í gærmorgun. 19. nóvember 2015 12:38
Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði,“ segir talsmaður Hvíta hússins. 19. nóvember 2015 00:04
PSG heiðrar fórnarlömb hryðjuverkanna "Je suis Paris,“ mun standa á sérútbúinni keppnistreyju PSG fyrir leik liða sinna um helgina. 19. nóvember 2015 14:15
Hver var Abdel-Hamid Abu Oud? Eldri systir Abu Oud segir að hann hafi ekki sótt moskur á sínum yngri árum eða sýnt trúmálum mikinn áhuga. 19. nóvember 2015 13:23
Ögrar hryðjuverkamönnunum með hjartnæmum skilaboðum um látna eiginkonu sína Helene Muyal-Leiris, eiginkona Antoine, var ein þeirra 89 sem féllu í árásinni á Bataclan í París á föstudag. 19. nóvember 2015 08:21
Hryðjuverkin í París: Valls segir hættu á efnavopnaárás hryðjuverkamanna Ríkislögreglustjóri Frakklands vill heimila lögreglumönnum sem ekki eru á vakt að bera vopn. 19. nóvember 2015 09:43