Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2015 17:42 Til stendur að ná Perlu upp og hófust aðgerðir í morgun. Vísir/E.Ól. Vinna hefst síðdegis á morgun við að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, ef tillaga Björgunar ehf. verður samþykkt. Tillagan miðast við að skipið verði þétt eins og kostur er og sjó dælt úr skipinu til að lyfta því af hafsbotni. Endanleg ákvörðun um aðgerðir verður tekin í fyrramálið, eftir að kafarar hafa skoðað skipið frekar. Verði tillaga Björgunar samþykkt og takist vel til er gert ráð fyrir að um sex klukkustundir taki að dæla úr skipinu. „Það hefur verið unnið að því að þétta allar glufur í skipinu og síðan verða smíðaðir stálstokkar sem eru 7,5 metrar á hæð og þeir festir við lúgur,“ útskýrir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. „Ofan í þessa stokka er ætlunin að setja dælur og dæla úr þeim rýmum skipsins sem geta komið því á flot.“Kafarar að störfum í dag.Vísir/E.Ól.Sjá einnig: Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Samkvæmt tillögunni er áætlað að dæla 468 tonnum af sjó úr afturskipi Perlunnar og 247 tonnum úr framskipinu. Þá verði krani staðsettur á Ægisgarði sem á að tryggja stöðugleika skipsins þegar það lyftist frá botni. „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli. Gísli segist frekar gera ráð fyrir því að skipið verði frekar skoðað við Ægisgarðinn í kjölfarið, frekar en að það verði aftur dregið í slipp. Hann telur að rúmlega þrjátíu manns komi alls að aðgerðinni. Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Vinna hefst síðdegis á morgun við að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, ef tillaga Björgunar ehf. verður samþykkt. Tillagan miðast við að skipið verði þétt eins og kostur er og sjó dælt úr skipinu til að lyfta því af hafsbotni. Endanleg ákvörðun um aðgerðir verður tekin í fyrramálið, eftir að kafarar hafa skoðað skipið frekar. Verði tillaga Björgunar samþykkt og takist vel til er gert ráð fyrir að um sex klukkustundir taki að dæla úr skipinu. „Það hefur verið unnið að því að þétta allar glufur í skipinu og síðan verða smíðaðir stálstokkar sem eru 7,5 metrar á hæð og þeir festir við lúgur,“ útskýrir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. „Ofan í þessa stokka er ætlunin að setja dælur og dæla úr þeim rýmum skipsins sem geta komið því á flot.“Kafarar að störfum í dag.Vísir/E.Ól.Sjá einnig: Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Samkvæmt tillögunni er áætlað að dæla 468 tonnum af sjó úr afturskipi Perlunnar og 247 tonnum úr framskipinu. Þá verði krani staðsettur á Ægisgarði sem á að tryggja stöðugleika skipsins þegar það lyftist frá botni. „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli. Gísli segist frekar gera ráð fyrir því að skipið verði frekar skoðað við Ægisgarðinn í kjölfarið, frekar en að það verði aftur dregið í slipp. Hann telur að rúmlega þrjátíu manns komi alls að aðgerðinni.
Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31