Vilja dæla sjó úr Perlu á morgun til að koma henni á flot Bjarki Ármannsson skrifar 3. nóvember 2015 17:42 Til stendur að ná Perlu upp og hófust aðgerðir í morgun. Vísir/E.Ól. Vinna hefst síðdegis á morgun við að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, ef tillaga Björgunar ehf. verður samþykkt. Tillagan miðast við að skipið verði þétt eins og kostur er og sjó dælt úr skipinu til að lyfta því af hafsbotni. Endanleg ákvörðun um aðgerðir verður tekin í fyrramálið, eftir að kafarar hafa skoðað skipið frekar. Verði tillaga Björgunar samþykkt og takist vel til er gert ráð fyrir að um sex klukkustundir taki að dæla úr skipinu. „Það hefur verið unnið að því að þétta allar glufur í skipinu og síðan verða smíðaðir stálstokkar sem eru 7,5 metrar á hæð og þeir festir við lúgur,“ útskýrir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. „Ofan í þessa stokka er ætlunin að setja dælur og dæla úr þeim rýmum skipsins sem geta komið því á flot.“Kafarar að störfum í dag.Vísir/E.Ól.Sjá einnig: Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Samkvæmt tillögunni er áætlað að dæla 468 tonnum af sjó úr afturskipi Perlunnar og 247 tonnum úr framskipinu. Þá verði krani staðsettur á Ægisgarði sem á að tryggja stöðugleika skipsins þegar það lyftist frá botni. „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli. Gísli segist frekar gera ráð fyrir því að skipið verði frekar skoðað við Ægisgarðinn í kjölfarið, frekar en að það verði aftur dregið í slipp. Hann telur að rúmlega þrjátíu manns komi alls að aðgerðinni. Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Vinna hefst síðdegis á morgun við að dæla sjó úr sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, ef tillaga Björgunar ehf. verður samþykkt. Tillagan miðast við að skipið verði þétt eins og kostur er og sjó dælt úr skipinu til að lyfta því af hafsbotni. Endanleg ákvörðun um aðgerðir verður tekin í fyrramálið, eftir að kafarar hafa skoðað skipið frekar. Verði tillaga Björgunar samþykkt og takist vel til er gert ráð fyrir að um sex klukkustundir taki að dæla úr skipinu. „Það hefur verið unnið að því að þétta allar glufur í skipinu og síðan verða smíðaðir stálstokkar sem eru 7,5 metrar á hæð og þeir festir við lúgur,“ útskýrir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. „Ofan í þessa stokka er ætlunin að setja dælur og dæla úr þeim rýmum skipsins sem geta komið því á flot.“Kafarar að störfum í dag.Vísir/E.Ól.Sjá einnig: Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Samkvæmt tillögunni er áætlað að dæla 468 tonnum af sjó úr afturskipi Perlunnar og 247 tonnum úr framskipinu. Þá verði krani staðsettur á Ægisgarði sem á að tryggja stöðugleika skipsins þegar það lyftist frá botni. „Þetta er auðvitað flókin aðgerð, en þess virði að sjá til hvort hún lukkist ekki,“ segir Gísli. Gísli segist frekar gera ráð fyrir því að skipið verði frekar skoðað við Ægisgarðinn í kjölfarið, frekar en að það verði aftur dregið í slipp. Hann telur að rúmlega þrjátíu manns komi alls að aðgerðinni.
Tengdar fréttir Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31