Fékk greiningu eftir sjö mánaða bið Vaka Hafþórsdóttir skrifar 25. október 2015 20:00 Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir, foreldrar drengs með Asperger heilkenni. Mynd/Stöð2 Við sögðum frá því í síðustu viku aðtæplega 400 börn eru á biðlista eftir greiningu frá Þroska- og hegðunarstöð. Þau Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir eiga 11 ára gamlan son sem greindist í ágúst með Asperger heilkenni eftir sjö mánaða bið. Arnar segir ótækt hversu löng biðin sé eftir viðeigandi greiningu: „Þetta eru 189 dagar og þar af eru 114 dagar á skólatíma. Ef við myndum bera þetta saman við einhvern sem myndi greinast með krabbamein – þá myndi enginn láta bjóða sér það að bíða í svona langan tíma eftir að fá greiningu eða fá einhverja þjónustu eða aðstoð“. Þau gripu til þess ráðs að fá greiningu hjá einkaaðila sem var kostnaðarsöm en dugði þó ekki til að fá viðeigandi aðstoð. „Þannig að við þurfum alltaf að fara í gegnum Þroska- og hegðunarstöð til að fá þennan stimpil til að hann fái fulla þjónustu. Fyrr getum við ekki, þótt við leitum til einkaaðila, fengið þessa þjónustu“. Tengdar fréttir Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00 Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01 Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Við sögðum frá því í síðustu viku aðtæplega 400 börn eru á biðlista eftir greiningu frá Þroska- og hegðunarstöð. Þau Arnar Björnsson og Elsa Margrét Böðvarsdóttir eiga 11 ára gamlan son sem greindist í ágúst með Asperger heilkenni eftir sjö mánaða bið. Arnar segir ótækt hversu löng biðin sé eftir viðeigandi greiningu: „Þetta eru 189 dagar og þar af eru 114 dagar á skólatíma. Ef við myndum bera þetta saman við einhvern sem myndi greinast með krabbamein – þá myndi enginn láta bjóða sér það að bíða í svona langan tíma eftir að fá greiningu eða fá einhverja þjónustu eða aðstoð“. Þau gripu til þess ráðs að fá greiningu hjá einkaaðila sem var kostnaðarsöm en dugði þó ekki til að fá viðeigandi aðstoð. „Þannig að við þurfum alltaf að fara í gegnum Þroska- og hegðunarstöð til að fá þennan stimpil til að hann fái fulla þjónustu. Fyrr getum við ekki, þótt við leitum til einkaaðila, fengið þessa þjónustu“.
Tengdar fréttir Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10 Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00 Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01 Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Fötluðum börnum mismunað eftir búsetu þar sem úrræðin þykja of dýr Sum sveitarfélög veigra sér við að borga fyrir dvöl í Vinakoti þar sem plássið kostar allt frá einni milljón upp í níu milljónir á mánuði. 4. október 2015 20:10
Tæplega 400 börn á biðlista hjá Þroska- og hegðunarstöð Barn sem þarf á greiningu þaðan að halda þarf að bíða í 12-16 mánuði eftir þjónustu. 14. október 2015 20:00
Greindist með einhverfu fjörutíu og fjögurra ára Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, einhverf fjörutíu og níu ára kona á Selfossi gagnrýnir hvað atvinnurekendur er ófúsir að ráða einhverft fólk til vinnu en aðeins tuttugu prósent einhverfa fá vinnu 4. apríl 2015 20:01
Barnið mitt er ekki ókurteist „Ég er stolt einhverfumamma og finnst mikilvægt að vera opin um það því þetta er enn tabú á margan hátt“, segir Aðalheiður um upplifun sína af því að ganga í gegnum sorg og sigra með Malín dóttur sinni sem er á einhverfurófinu 2. október 2015 10:30