Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2015 14:55 Bifreiðin hafnaði í Eldhrauni og kviknaði í henni á vettvangi. mynd/rannsóknarnefnd samgönguslysa Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur ákært karlmann fyrir manndráp af gáleysi vegna banaslyss sem varð þann 4. ágúst 2013 á Suðurlandsvegi við Meðallandsveg í Eldhrauni. Tvær pólskar stúlkur sem voru farþegar í aftursæti bílsins létust í slysinu. Þær voru fæddar 1997 og 1998 og voru gestkomandi hér á landi. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ekið án gildra ökuréttinda og á 124 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn tók fram úr annarri bifreið „án nægilegrar aðgæslu og án þess þá að aka inn á rétta akrein um leið og unnt var án hættu og óþæginda“, eins og segir í ákæru. Er talið að maðurinn hafi ekið of hratt miðað við aðstæður sem hafi orðið til þess að hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og valt. Staðnæmdist bíllinn á hvolfi úti í hrauni þar sem kviknaði í honum. Stúlkurnar tvær sem létust köstuðust út úr bifreiðinni en þær voru hvorugar í bílbelti að því er fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þær hlutu alvarlega áverka á heila og létust á vettvangi. Foreldrar annarrar stúlkunnar gera einkaréttarkröfu í málinu og fara fram á 5 milljónir króna í skaðabætur. Þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands fóru þau svo fram á að þeim yrði skipaður réttargæslumaður í málinu en á það var ekki fallist. Sú niðurstaða var kærð til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms. Tengdar fréttir Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41 Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02 Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur ákært karlmann fyrir manndráp af gáleysi vegna banaslyss sem varð þann 4. ágúst 2013 á Suðurlandsvegi við Meðallandsveg í Eldhrauni. Tvær pólskar stúlkur sem voru farþegar í aftursæti bílsins létust í slysinu. Þær voru fæddar 1997 og 1998 og voru gestkomandi hér á landi. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ekið án gildra ökuréttinda og á 124 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn tók fram úr annarri bifreið „án nægilegrar aðgæslu og án þess þá að aka inn á rétta akrein um leið og unnt var án hættu og óþæginda“, eins og segir í ákæru. Er talið að maðurinn hafi ekið of hratt miðað við aðstæður sem hafi orðið til þess að hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og valt. Staðnæmdist bíllinn á hvolfi úti í hrauni þar sem kviknaði í honum. Stúlkurnar tvær sem létust köstuðust út úr bifreiðinni en þær voru hvorugar í bílbelti að því er fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þær hlutu alvarlega áverka á heila og létust á vettvangi. Foreldrar annarrar stúlkunnar gera einkaréttarkröfu í málinu og fara fram á 5 milljónir króna í skaðabætur. Þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands fóru þau svo fram á að þeim yrði skipaður réttargæslumaður í málinu en á það var ekki fallist. Sú niðurstaða var kærð til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms.
Tengdar fréttir Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41 Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02 Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41
Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02
Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15