Nýtt alþjóðlegt nám á unglingastigi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 22. september 2015 07:00 Hanna Hilmarsdóttir, skólastjóri Alþjóðaskólans, með tveimur nemendum skólans á grunnskólastigi. Vísir/Vilhelm „Við viljum brúa bilið á milli grunnskóla og menntaskóla, segir Hanna Hilmarsdóttir, skólastjóri Alþjóðaskólans á Íslandi, sem er skóli einn sinnar tegundar á landinu. Hann er alþjóðlegur og tvítyngdur.Kennt í tíu ár Nemendur skólans geta hafið nám í fimm ára bekk. Í haust var bætt við 8. bekk og stefnt er að því að bæta við 9. og 10. bekk í framhaldinu. „Við höfum kennt á grunnskólastigi í rúm tíu ár, það hefur hins vegar vantað nám á unglingastigi sem undirbúning undir framhaldsskóla,“ segir Hanna, en alþjóðleg braut er kennd við Menntaskólann við Hamrahlíð. Alþjóðaskólinn hefur hafið vottunarferli hjá CIS (Council of International Schools) og Hanna segist vilja innleiða nám á unglingastigi samhliða vottunarferlinu. „Við hér á Íslandi viljum vera samkeppnishæf við aðra alþjóðlega skóla úti í heimi og fannst kjörið að gera þetta samhliða.“Allur heimurinn undirÍ Alþjóðaskólanum er kennt eftir International Primary Curriculum og námsmarkmiðum; Aero. „Ég lýsi stundum muninum með því að hjá okkur er allur heimurinn undir. Öll lönd, öll trúarbrögð og menning eru jafnrétthá. Börnin sem eru á tvítyngdri braut læra bæði íslensku og ensku og eru þjálfuð í að nota gögn á báðum tungumálum frá sex ára aldri, til dæmis í stærðfræðinámi.“ Hanna segir nemendahópinn samanstanda af íslenskum og erlendum nemendum, sumum tvítyngdum og sumum jafnvel fjöltyngdum. „Sumir eru tímabundið í skólanum, foreldrarnir eru starfsmenn sendiráða eða fyrirtækja. Önnur hafa verið með íslenskum foreldrum sínum sem hafa starfað úti eða verið í námi og enn önnur eru tvítyngd og jafnvel þrítyngd. Þá hugsa foreldrarnir sér jafnvel til hreyfings á ný og vilja halda við færni barnanna. Það er jafnan ekki stór nemendahópur hér, en hann fer stækkandi.“ Skólinn er einkaskóli og því eru innheimt skólagjöld. Þau eru misjöfn eftir því í hvaða sveitarfélagi nemendur búa. Þá hafa fyrirtæki styrkt börn starfsmanna, sem hingað flytjast, til námsins. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
„Við viljum brúa bilið á milli grunnskóla og menntaskóla, segir Hanna Hilmarsdóttir, skólastjóri Alþjóðaskólans á Íslandi, sem er skóli einn sinnar tegundar á landinu. Hann er alþjóðlegur og tvítyngdur.Kennt í tíu ár Nemendur skólans geta hafið nám í fimm ára bekk. Í haust var bætt við 8. bekk og stefnt er að því að bæta við 9. og 10. bekk í framhaldinu. „Við höfum kennt á grunnskólastigi í rúm tíu ár, það hefur hins vegar vantað nám á unglingastigi sem undirbúning undir framhaldsskóla,“ segir Hanna, en alþjóðleg braut er kennd við Menntaskólann við Hamrahlíð. Alþjóðaskólinn hefur hafið vottunarferli hjá CIS (Council of International Schools) og Hanna segist vilja innleiða nám á unglingastigi samhliða vottunarferlinu. „Við hér á Íslandi viljum vera samkeppnishæf við aðra alþjóðlega skóla úti í heimi og fannst kjörið að gera þetta samhliða.“Allur heimurinn undirÍ Alþjóðaskólanum er kennt eftir International Primary Curriculum og námsmarkmiðum; Aero. „Ég lýsi stundum muninum með því að hjá okkur er allur heimurinn undir. Öll lönd, öll trúarbrögð og menning eru jafnrétthá. Börnin sem eru á tvítyngdri braut læra bæði íslensku og ensku og eru þjálfuð í að nota gögn á báðum tungumálum frá sex ára aldri, til dæmis í stærðfræðinámi.“ Hanna segir nemendahópinn samanstanda af íslenskum og erlendum nemendum, sumum tvítyngdum og sumum jafnvel fjöltyngdum. „Sumir eru tímabundið í skólanum, foreldrarnir eru starfsmenn sendiráða eða fyrirtækja. Önnur hafa verið með íslenskum foreldrum sínum sem hafa starfað úti eða verið í námi og enn önnur eru tvítyngd og jafnvel þrítyngd. Þá hugsa foreldrarnir sér jafnvel til hreyfings á ný og vilja halda við færni barnanna. Það er jafnan ekki stór nemendahópur hér, en hann fer stækkandi.“ Skólinn er einkaskóli og því eru innheimt skólagjöld. Þau eru misjöfn eftir því í hvaða sveitarfélagi nemendur búa. Þá hafa fyrirtæki styrkt börn starfsmanna, sem hingað flytjast, til námsins.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira