„Vonandi fá þær einhvern tímann svör við þessum spurningum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2015 16:13 "Áfram stelpur,“ segja leikmenn 5. flokks hjá FH. Leikmenn 5. flokks kvenna í knattspyrnu hjá FH spyrja spurninga í nýju myndbandi sem nú ferðast á milli fólks á Facebook. Boðskapurinn er einfaldur. Af hverju njóta stelpur ekki sömu réttinda og strákar þegar kemur að íþróttum? Ebba Særún Brynjarsdóttir er meðal þeirra sem deilir myndbandinu á Fésbókinni en hún á tvær dætur í flokknum. Hún segir dætur sínar og stelpurnar í liðinu hafa átt hugmyndina sjálfar og fengu þær litla bróður í lið með sér. Segist Ebba Særún vonast til þess að dætur sínar og liðsfélagar þeirra fái einhvern tímann svör við þessum spurningum. Greinilegt er að stelpurnar ætla sér stóra hluti í fótboltanum en liðið vann meðal annars til verðlauna á Símamótinu fyrr í sumar. Reikna má með að sumar séu farnar að hugsa um atvinnumannadrauminn ef marka má spurningar þeirra. Meðal spurninga sem þær spyrja eru:Af hverju mætir fleira fólk á strákaleiki en stelpuleiki?Af hverju fá strákar mikið stærri bikara heldur en stelpur?Af fá strákar betri samninga heldur en stelpur?Af hverju eru alltaf strákaleikir sýndir í sjónvarpinu en ekki stelpuleikir?Af hverju eru alltaf strákar krýndir íþróttamaður ársins en ekki stelpur?Af hverju fá strákar betri laun en stelpur í fótbolta? „Við erum ekkert verri en þeir í boltanum,“ segir einn leikmaðurinn áður en skýr skilaboð eru send: „Áfram stelpur!“Dætur mínar tvær og liðið sem þær spila með í 5fl kvk FH ákváðu að búa til myndband.Hugmyndin var algerlega þeirra og þæ...Posted by Ebba Særún Brynjarsdóttir on Friday, August 21, 2015 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Leikmenn 5. flokks kvenna í knattspyrnu hjá FH spyrja spurninga í nýju myndbandi sem nú ferðast á milli fólks á Facebook. Boðskapurinn er einfaldur. Af hverju njóta stelpur ekki sömu réttinda og strákar þegar kemur að íþróttum? Ebba Særún Brynjarsdóttir er meðal þeirra sem deilir myndbandinu á Fésbókinni en hún á tvær dætur í flokknum. Hún segir dætur sínar og stelpurnar í liðinu hafa átt hugmyndina sjálfar og fengu þær litla bróður í lið með sér. Segist Ebba Særún vonast til þess að dætur sínar og liðsfélagar þeirra fái einhvern tímann svör við þessum spurningum. Greinilegt er að stelpurnar ætla sér stóra hluti í fótboltanum en liðið vann meðal annars til verðlauna á Símamótinu fyrr í sumar. Reikna má með að sumar séu farnar að hugsa um atvinnumannadrauminn ef marka má spurningar þeirra. Meðal spurninga sem þær spyrja eru:Af hverju mætir fleira fólk á strákaleiki en stelpuleiki?Af hverju fá strákar mikið stærri bikara heldur en stelpur?Af fá strákar betri samninga heldur en stelpur?Af hverju eru alltaf strákaleikir sýndir í sjónvarpinu en ekki stelpuleikir?Af hverju eru alltaf strákar krýndir íþróttamaður ársins en ekki stelpur?Af hverju fá strákar betri laun en stelpur í fótbolta? „Við erum ekkert verri en þeir í boltanum,“ segir einn leikmaðurinn áður en skýr skilaboð eru send: „Áfram stelpur!“Dætur mínar tvær og liðið sem þær spila með í 5fl kvk FH ákváðu að búa til myndband.Hugmyndin var algerlega þeirra og þæ...Posted by Ebba Særún Brynjarsdóttir on Friday, August 21, 2015
Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira