Ríkir sameiginlegir hagsmunir þjóða innan Vestnorrænaráðsins Heimir Már Pétursson skrifar 11. ágúst 2015 20:03 Forsætisráðherra segir Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga eiga mikilla hagsmuna að gæta í sameiningu og þjóðirnar séu staðráðnar í að vinna að framgangi þeirra saman. Forseti Íslands var sæmdur heiðursverðlaunum Vestnorrænaráðsins í gær. Sérstakur hátíðarfundur vegna þrjátíu ára afmælis formlegar samvinnu þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands innan Vestnorræna ráðsins stendur nú yfir í Færeyjum. Á sama tíma er Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands í opinberri heimsókn í Færeyjum og var í gær sæmdur heiðursverðlaunum Vestnorræna ráðsins. En þetta er í fyrsta skipti sem verðlaunin eru veitt. Forsetinn hlaut þau fyrir að efla sess vestnorrænu þjóðanna á alþjóðavettvangi og kynna um áraraðir málstað þeirra í viðræðum við erlenda þjóðhöfðingja og forystumenn ríkisstjórna, atvinnulífs og vísinda, einkum þar sem framtíð Norðurslóða er á dagskrá. Í ávarpi sínu á þinginu í dag sagði Ólafur Ragnar að staða ríkjanna þriggja hefði breyst með auknu mikilvægi norðurslóða. Helstu forysturíki heims í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku sýndu ríkjunum nú aukinn áhuga sem fæli í sér ríka ábyrgð þeirra og tækifæri. Mikilvægt væri að ríkin þrjú styrktu tengsl sín og samvinnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir samstarf þjóðanna hafa þróast mikið á undanförnum 30 árum. Nú snúist samstarfið mikið um sameiginlega hagsmuni þjóðanna á norðurslóðum.Eru menn samstíga í þessum löndum, skynja menn hagsmunina með sama hætti? „Mér heyrist það. Við erum með mjög svipaða forgangsröðun hvað þetta varðar. Þar sem er mikil áhersla á umhverfisvernd og mikilvægi t.d. leitar og björgunar. Og það þurfi að grípa til ýmissa ráðstafana til að geta nýtt tækifærin,“ segir Sigmundur Davíð sem ávarpaði Vestnorrænaráðið í Þórshöfn í dag. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Forsætisráðherra segir Íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga eiga mikilla hagsmuna að gæta í sameiningu og þjóðirnar séu staðráðnar í að vinna að framgangi þeirra saman. Forseti Íslands var sæmdur heiðursverðlaunum Vestnorrænaráðsins í gær. Sérstakur hátíðarfundur vegna þrjátíu ára afmælis formlegar samvinnu þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænlands innan Vestnorræna ráðsins stendur nú yfir í Færeyjum. Á sama tíma er Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands í opinberri heimsókn í Færeyjum og var í gær sæmdur heiðursverðlaunum Vestnorræna ráðsins. En þetta er í fyrsta skipti sem verðlaunin eru veitt. Forsetinn hlaut þau fyrir að efla sess vestnorrænu þjóðanna á alþjóðavettvangi og kynna um áraraðir málstað þeirra í viðræðum við erlenda þjóðhöfðingja og forystumenn ríkisstjórna, atvinnulífs og vísinda, einkum þar sem framtíð Norðurslóða er á dagskrá. Í ávarpi sínu á þinginu í dag sagði Ólafur Ragnar að staða ríkjanna þriggja hefði breyst með auknu mikilvægi norðurslóða. Helstu forysturíki heims í Evrópu, Asíu og Norður Ameríku sýndu ríkjunum nú aukinn áhuga sem fæli í sér ríka ábyrgð þeirra og tækifæri. Mikilvægt væri að ríkin þrjú styrktu tengsl sín og samvinnu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir samstarf þjóðanna hafa þróast mikið á undanförnum 30 árum. Nú snúist samstarfið mikið um sameiginlega hagsmuni þjóðanna á norðurslóðum.Eru menn samstíga í þessum löndum, skynja menn hagsmunina með sama hætti? „Mér heyrist það. Við erum með mjög svipaða forgangsröðun hvað þetta varðar. Þar sem er mikil áhersla á umhverfisvernd og mikilvægi t.d. leitar og björgunar. Og það þurfi að grípa til ýmissa ráðstafana til að geta nýtt tækifærin,“ segir Sigmundur Davíð sem ávarpaði Vestnorrænaráðið í Þórshöfn í dag.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira