Brennuvargurinn Breno sneri aftur á völlinn á dögunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2015 07:30 Breno, hér í baráttunni við Raul í leik með Bayern Munchen. Vísir/Getty Brasilíski miðvörðurinn Breno sem komst í fjölmiðlana fyrir nokkrum árum síðan fyrir að kveikja í húsi sínu lék sinn fyrsta leik í langan tíma í gær. Miklar væntingar voru gerðar til hans þegar hann var keyptur frá Sao Paolo aðeins átján ára gamall til Bayern Munchen en fjöldi stórliða úr Evrópu voru á eftir honum á sínum tíma. Var honum ætla stórt hlutverk hjá Bayern Munchen seinna meir en vegna meiðsla náði hann aldrei að slá í gegn hjá þýska stórveldinu. Leiddu meiðslin til þess að Breno varð þunglyndur og kveikti í húsi sínu undir áhrifum áfengis og svefnlyfja haustið 2011. Hefur hann setið af sér fangelsisvistina sem hann var dæmdur í eftir íkveikjuna og er byrjaður að spila á ný í Brasilíu en hann lék síðasta hálftímann í jafntefli Sao Paolo og Corinthians. Fótbolti Tengdar fréttir Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15 Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30 Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Brasilíski miðvörðurinn Breno sem komst í fjölmiðlana fyrir nokkrum árum síðan fyrir að kveikja í húsi sínu lék sinn fyrsta leik í langan tíma í gær. Miklar væntingar voru gerðar til hans þegar hann var keyptur frá Sao Paolo aðeins átján ára gamall til Bayern Munchen en fjöldi stórliða úr Evrópu voru á eftir honum á sínum tíma. Var honum ætla stórt hlutverk hjá Bayern Munchen seinna meir en vegna meiðsla náði hann aldrei að slá í gegn hjá þýska stórveldinu. Leiddu meiðslin til þess að Breno varð þunglyndur og kveikti í húsi sínu undir áhrifum áfengis og svefnlyfja haustið 2011. Hefur hann setið af sér fangelsisvistina sem hann var dæmdur í eftir íkveikjuna og er byrjaður að spila á ný í Brasilíu en hann lék síðasta hálftímann í jafntefli Sao Paolo og Corinthians.
Fótbolti Tengdar fréttir Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30 Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45 Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30 Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15 Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30 Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Breno handtekinn og færður í gærsluvarðhald Breno, hinn brasilíski varnarmaður Bayern München, hefur verið færður í gærsluvarðhald vegna gruns um að hafa kveikt í húsi sínu í vikunni. 25. september 2011 11:30
Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu. 23. september 2011 18:45
Breno fékk þungan fangelsisdóm Varnarmaðurinn Breno, fyrrum leikmaður Bayern München, var í dag dæmdur til fangelsisvistar í þrjú ár og níu mánuði eftir að hann var fundinn sekur um íkveikju. 4. júlí 2012 17:30
Breno kærður fyrir íkveikju Varnarmaðurinn Breno, sem er á mála hjá Bayern München í Þýskalandi, hefur verið kærður fyrir íkveikju. Verði hann sakfelldur á hann von á að verða dæmdur til fangelsisvistar. 11. apríl 2012 23:15
Breno fær mögulega starf hjá Bayern Brasilíumaðurinn Breno situr nú af sér fangelsisdóm í Þýskalandi vegna íkveikju en félagið er reiðubúið að rétta honum hjálparhönd. 8. júlí 2013 23:30
Óttuðust að Breno myndi fremja sjálfsmorð í fangelsinu Fangi sem sat inni með Brasilíumanninum Breno, leikmanni Bayern Munchen, segir að starfsmenn fangelsins hafi óttast að leikmaðurinn myndi fyrirfara sér. 30. september 2011 19:00