Er þetta besta jöfnunarmark sögunnar? | Myndband 12. ágúst 2015 12:00 Martin Hansen fagnar hér stiginu í leikslok. Vísir/Getty Óhætt er að segja að jöfnunarmark Ado Den Haag gegn hollensku meisturunum í PSV hafi verið af dýrari gerðinni í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Markvörður Den Haag, Martin Hansen, skoraði þá í uppbótartíma með skemmtilegri hælspyrnu eftir aukaspyrnu. PSV sem varð hollenskur meistari á síðasta tímabili stillir fram nýju liði á þessu tímabili eftir að hafa selt Memphis Depay, besta leikmann hollensku úrvalsdeildarinnar og Georginio Wijnaldum, fyrirliða liðsins, í ensku úrvalsdeildina í sumar. Luuk De Jong, fyrrum leikmaður Newcastle, virtist hafa tryggt PSV sigurinn þegar tæpur hálftími var til leiksloka en Hansen náði að bjarga stigi fyrir Ado Den Haag sem lenti í þrettánda sæti á síðasta tímabili. Tókst honum að stýra með hælnum fyrirgjöf úr aukaspyrnu úr miðjum vítateignum þegar mínúta var eftir af uppbótartíma. Glæsilegt mark sem og hans fyrsta á ferlinum en markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Towarttor in der EredivisieEs läuft die Nachspielzeit beim Spiel ADO Den Haag gegen PSV Eindhoven. Der Gast führt mit 2:1 und dann hat ADO Torwart Hansen eine geniale Idee.Posted by Sportdigital on Tuesday, 11 August 2015 Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
Óhætt er að segja að jöfnunarmark Ado Den Haag gegn hollensku meisturunum í PSV hafi verið af dýrari gerðinni í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Markvörður Den Haag, Martin Hansen, skoraði þá í uppbótartíma með skemmtilegri hælspyrnu eftir aukaspyrnu. PSV sem varð hollenskur meistari á síðasta tímabili stillir fram nýju liði á þessu tímabili eftir að hafa selt Memphis Depay, besta leikmann hollensku úrvalsdeildarinnar og Georginio Wijnaldum, fyrirliða liðsins, í ensku úrvalsdeildina í sumar. Luuk De Jong, fyrrum leikmaður Newcastle, virtist hafa tryggt PSV sigurinn þegar tæpur hálftími var til leiksloka en Hansen náði að bjarga stigi fyrir Ado Den Haag sem lenti í þrettánda sæti á síðasta tímabili. Tókst honum að stýra með hælnum fyrirgjöf úr aukaspyrnu úr miðjum vítateignum þegar mínúta var eftir af uppbótartíma. Glæsilegt mark sem og hans fyrsta á ferlinum en markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Towarttor in der EredivisieEs läuft die Nachspielzeit beim Spiel ADO Den Haag gegen PSV Eindhoven. Der Gast führt mit 2:1 und dann hat ADO Torwart Hansen eine geniale Idee.Posted by Sportdigital on Tuesday, 11 August 2015
Fótbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira