Innlent

Mikil gleði á sumarhátíð við frístundaheimilið Guluhlíð

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá sumarhátíðinni í dag sem heppnaðist prýðilega.
Frá sumarhátíðinni í dag sem heppnaðist prýðilega. Vísir/Vilhelm
Gleðin var við völd á sumarhátíð í frístundaheimilinu Guluhlíð í Reykjavík í dag þar sem fötluð og langveik börn í 1. – 10. bekk í Klettaskóla komu saman. Á svæðinu voru hoppukastalar, kassabílar og andlitsmálning.

Söngvarinn Steinar var á meðal þeirra tónlistarmanna sem skemmti gestum sem gæddu sér einnig á grilluðum hamborgurum, pylsum og allskyns góðgæti.  

Ljósmyndari Vísis mætti á staðinn og fangaði stemninguna.

Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×