Sveinbjörg íhugar að rappa stefnuskrána fyrir næstu kosningar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. mars 2015 14:34 Sveinbjörg Birna vísir/pjetur „Ég hefði nú verið til í að hann hefði fjallað meira um skattaparadísina en þetta er mjög fyndið engu að síður. Ég allavega hló mig máttlausa,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, aðspurð um viðbrögð sín við myndbandi Nútímans sem farið hefur um vefinn sem eldur um sinu. „Það væri sniðugt að gera svipuð myndbönd eftir hvern einasta Kastljóssþátt því þetta höfðar svo vel til unga fólksins. Mig minnir að mbl.is hafi verið með próf um daginn þar sem fólk gat athugað hve marga stjórnmálamenn það þekkti með nafni og niðurstaðan var ekki góð,“ segir Sveinbjörg.@atlifannar@nutiminn duglegur strákur. Sérð þú ekki örugglega um næsta áramótaskaup? — Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) March 31, 2015 Hún segir að hún sé ekki mjög músíkölsk en hún bæti það upp með hæfileikum á öðrum sviðum. Hún hafi hins vegar gaman af allskyns textum. „Um leið og maður er búinn að horfa á þetta þá hugsar maður „Af hverju datt mér ekki í hug að gera þetta?“ Atli Fannar fær hrós frá mér fyrir uppátækið,“ segir Sveinbjörg. „Mér sýnist að ég verði að byrja undirbúning fyrir næstu kosningar og rappa stefnuskrána þegar þar að kemur. Ég dunda mér við að semja textann og fæ svo einhvern tónlistarmann til að aðstoða mig.“ Tengdar fréttir Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
„Ég hefði nú verið til í að hann hefði fjallað meira um skattaparadísina en þetta er mjög fyndið engu að síður. Ég allavega hló mig máttlausa,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, aðspurð um viðbrögð sín við myndbandi Nútímans sem farið hefur um vefinn sem eldur um sinu. „Það væri sniðugt að gera svipuð myndbönd eftir hvern einasta Kastljóssþátt því þetta höfðar svo vel til unga fólksins. Mig minnir að mbl.is hafi verið með próf um daginn þar sem fólk gat athugað hve marga stjórnmálamenn það þekkti með nafni og niðurstaðan var ekki góð,“ segir Sveinbjörg.@atlifannar@nutiminn duglegur strákur. Sérð þú ekki örugglega um næsta áramótaskaup? — Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) March 31, 2015 Hún segir að hún sé ekki mjög músíkölsk en hún bæti það upp með hæfileikum á öðrum sviðum. Hún hafi hins vegar gaman af allskyns textum. „Um leið og maður er búinn að horfa á þetta þá hugsar maður „Af hverju datt mér ekki í hug að gera þetta?“ Atli Fannar fær hrós frá mér fyrir uppátækið,“ segir Sveinbjörg. „Mér sýnist að ég verði að byrja undirbúning fyrir næstu kosningar og rappa stefnuskrána þegar þar að kemur. Ég dunda mér við að semja textann og fæ svo einhvern tónlistarmann til að aðstoða mig.“
Tengdar fréttir Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Ummæli Sveinbjargar Birnu orðin að heilalími Tónlistarmaðurinn Stony vann slagara upp úr Kastljósviðtalinu. 31. mars 2015 11:31