Fyrrum nemendur í Landakotsskóla geti fengið sanngirnisbætur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. febrúar 2015 17:46 Felur frumvarpið það í sér að fyrrverandi nemendur Landakotsskóla geti krafist sanngirnisbóta frá ríkinu í samræmi við það sem fram kom í skýrslu rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Vísir/Hörður Sveinsson Sex þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum sem snúast um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum og heimilum á vegum hins opinbera. Felur frumvarpið það í sér að fyrrverandi nemendur Landakotsskóla geti krafist sanngirnisbóta frá ríkinu í samræmi við það sem fram kom í skýrslu rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Þar var fjallað um viðbrögð og starfshætti þeirrar sömu kirkju vegna ásakana um kynferðisbrot og aðrar misgjörðir presta og annarra starfsmanna kirkjunnar. Samkvæmt núgildandi lögum er ráðherra aðeins heimilt að leggja skýrslu nefndar um starfsemi vist-og meðferðarheimila til grundvallar því hvort að krafa um sanngirnisbætur verði tekin til meðferðar eða ekki. Frumvarpið sem þingmennirnir leggja nú fram felur það í sér að þessu verði breytt svo ráðherra geti lagt aðrar skýrslur til grundvallar kröfu um sanngirnisbætur, svo sem skýrslan rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Tengdar fréttir „Kaþólska kirkjan á Íslandi þarf að gera upp þessa fortíð“ Nokkur fórnarlamba kynferðislegs ofbeldis í Landakotsskóla vilja fá fulltrúa Vatíkansins til að rannsaka brot sem voru framin gegn þeim þegar þau gengu í Landakotsskóla. Erindi þar að lútandi er á leið til Páfagarðs. 6. júní 2014 00:01 Kynna niðurstöður um rannsókn á kynferðisbrotum Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, sem var skipuð til að rannsaka starfshætti og viðbrögð kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna framkominna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot, ætlar að kynna skýrslu sína á morgun. Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar komust í hámæli í fyrrasumar þegar fjölmiðlar fjölluðu um ásakanir á hendur Margréti heitinni Müller, kennara við Landakotsskóla, og fleirum sem sögð eru hafa átt sér stað á síðustu öld. 1. nóvember 2012 09:07 Biskup bregst við skýrslu rannsóknarnefndarinnar Í nafni Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sem og persónulega leitar hugur minn til allra þeirra sem telja að á sér hafi verið brotið og einnig til fjölskyldna þeirra, segir Pétur Burcher biskup kirkjunnar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Rannsóknarnefnd um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar skilaði af sér skýrslu í dag. Pétur bendir á að veita verði kirkjunni, og ef til vill réttarkerfinu, nauðsynlegan tíma og ráð til að komast að niðurstöðu. Enginn hafi rétt til að kveða fyrirfram upp dóm um sekt eða sýknu manna. 2. nóvember 2012 11:24 Ekki hægt að svipta séra Georg Fálkaorðunni "Við andlát þarf að skila Fálkaorðunni, það er því erfitt að svipta menn einhverju sem þeir ekki hafa,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari, spurður hvort það komi til álita að svipta séra Ágúst Georg, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla, Fálkaorðunni. 5. nóvember 2012 15:37 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Sex þingmenn úr öllum stjórnmálaflokkum á Alþingi hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum sem snúast um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum og heimilum á vegum hins opinbera. Felur frumvarpið það í sér að fyrrverandi nemendur Landakotsskóla geti krafist sanngirnisbóta frá ríkinu í samræmi við það sem fram kom í skýrslu rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Þar var fjallað um viðbrögð og starfshætti þeirrar sömu kirkju vegna ásakana um kynferðisbrot og aðrar misgjörðir presta og annarra starfsmanna kirkjunnar. Samkvæmt núgildandi lögum er ráðherra aðeins heimilt að leggja skýrslu nefndar um starfsemi vist-og meðferðarheimila til grundvallar því hvort að krafa um sanngirnisbætur verði tekin til meðferðar eða ekki. Frumvarpið sem þingmennirnir leggja nú fram felur það í sér að þessu verði breytt svo ráðherra geti lagt aðrar skýrslur til grundvallar kröfu um sanngirnisbætur, svo sem skýrslan rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.
Tengdar fréttir „Kaþólska kirkjan á Íslandi þarf að gera upp þessa fortíð“ Nokkur fórnarlamba kynferðislegs ofbeldis í Landakotsskóla vilja fá fulltrúa Vatíkansins til að rannsaka brot sem voru framin gegn þeim þegar þau gengu í Landakotsskóla. Erindi þar að lútandi er á leið til Páfagarðs. 6. júní 2014 00:01 Kynna niðurstöður um rannsókn á kynferðisbrotum Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, sem var skipuð til að rannsaka starfshætti og viðbrögð kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna framkominna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot, ætlar að kynna skýrslu sína á morgun. Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar komust í hámæli í fyrrasumar þegar fjölmiðlar fjölluðu um ásakanir á hendur Margréti heitinni Müller, kennara við Landakotsskóla, og fleirum sem sögð eru hafa átt sér stað á síðustu öld. 1. nóvember 2012 09:07 Biskup bregst við skýrslu rannsóknarnefndarinnar Í nafni Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sem og persónulega leitar hugur minn til allra þeirra sem telja að á sér hafi verið brotið og einnig til fjölskyldna þeirra, segir Pétur Burcher biskup kirkjunnar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Rannsóknarnefnd um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar skilaði af sér skýrslu í dag. Pétur bendir á að veita verði kirkjunni, og ef til vill réttarkerfinu, nauðsynlegan tíma og ráð til að komast að niðurstöðu. Enginn hafi rétt til að kveða fyrirfram upp dóm um sekt eða sýknu manna. 2. nóvember 2012 11:24 Ekki hægt að svipta séra Georg Fálkaorðunni "Við andlát þarf að skila Fálkaorðunni, það er því erfitt að svipta menn einhverju sem þeir ekki hafa,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari, spurður hvort það komi til álita að svipta séra Ágúst Georg, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla, Fálkaorðunni. 5. nóvember 2012 15:37 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
„Kaþólska kirkjan á Íslandi þarf að gera upp þessa fortíð“ Nokkur fórnarlamba kynferðislegs ofbeldis í Landakotsskóla vilja fá fulltrúa Vatíkansins til að rannsaka brot sem voru framin gegn þeim þegar þau gengu í Landakotsskóla. Erindi þar að lútandi er á leið til Páfagarðs. 6. júní 2014 00:01
Kynna niðurstöður um rannsókn á kynferðisbrotum Rannsóknarnefnd kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, sem var skipuð til að rannsaka starfshætti og viðbrögð kaþólsku kirkjunnar á Íslandi vegna framkominna ásakana um kynferðisbrot eða önnur ofbeldisbrot, ætlar að kynna skýrslu sína á morgun. Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar komust í hámæli í fyrrasumar þegar fjölmiðlar fjölluðu um ásakanir á hendur Margréti heitinni Müller, kennara við Landakotsskóla, og fleirum sem sögð eru hafa átt sér stað á síðustu öld. 1. nóvember 2012 09:07
Biskup bregst við skýrslu rannsóknarnefndarinnar Í nafni Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sem og persónulega leitar hugur minn til allra þeirra sem telja að á sér hafi verið brotið og einnig til fjölskyldna þeirra, segir Pétur Burcher biskup kirkjunnar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Rannsóknarnefnd um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar skilaði af sér skýrslu í dag. Pétur bendir á að veita verði kirkjunni, og ef til vill réttarkerfinu, nauðsynlegan tíma og ráð til að komast að niðurstöðu. Enginn hafi rétt til að kveða fyrirfram upp dóm um sekt eða sýknu manna. 2. nóvember 2012 11:24
Ekki hægt að svipta séra Georg Fálkaorðunni "Við andlát þarf að skila Fálkaorðunni, það er því erfitt að svipta menn einhverju sem þeir ekki hafa,“ segir Örnólfur Thorsson forsetaritari, spurður hvort það komi til álita að svipta séra Ágúst Georg, fyrrverandi skólastjóra Landakotsskóla, Fálkaorðunni. 5. nóvember 2012 15:37