Ráðgátan um Utangarðsmenn á ensku telst nú leyst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 27. febrúar 2015 16:01 Jónatan Garðarsson vísir/vilhelm Sjaldgæfasta plata Íslandssögunnar var sennilega ekki jafn sjaldgæf og útlit var fyrir. Nú hefur komið í ljós að platan Radioactive með The Outsiders kom út í um þúsund eintökum í Skandinavíu. Drengirnir í Bítinu á Bylgjunni heyrðu í Jónatan Garðarssyni í morgunn. „Ég átta mig ekki á því hvort þetta sé prufupressa sem Gunni hefur fundið eða hvort þetta sé platan sem kom út,“ segir Jónatan. Hann segir að maður að nafni Arnar Hákonarson hafi verið með fyrirtæki úti í Svíþjóð sem gaf út bæði Geislavirka og plötur með Þeyr. Þegar þetta er borið undir Steinar Berg segir hann að þetta stemmi allt saman. „Hann gaf plötuna út en sendi prufupressur hingað heim. Þetta er ein þeirra. Mig grunar að hún hafi verið spiluð upp í Hollywood.“ Hann segir að Geislavirkir hafi komið út 1980 og í byrjun árs 1981 hafi upptökur á ensku útgáfunni farið fram. Um vorið fór hljómsveitin úr og upp úr flosnaði í nóvember sama ár. „Við gáfum út litla plötu sem heitir í upphafi skildi endinn skoða og á henni voru nokkrar af þessum ensku upptökum. En þá voru þeir bara hættir.“ Tengdar fréttir Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sjaldgæfasta plata Íslandssögunnar var sennilega ekki jafn sjaldgæf og útlit var fyrir. Nú hefur komið í ljós að platan Radioactive með The Outsiders kom út í um þúsund eintökum í Skandinavíu. Drengirnir í Bítinu á Bylgjunni heyrðu í Jónatan Garðarssyni í morgunn. „Ég átta mig ekki á því hvort þetta sé prufupressa sem Gunni hefur fundið eða hvort þetta sé platan sem kom út,“ segir Jónatan. Hann segir að maður að nafni Arnar Hákonarson hafi verið með fyrirtæki úti í Svíþjóð sem gaf út bæði Geislavirka og plötur með Þeyr. Þegar þetta er borið undir Steinar Berg segir hann að þetta stemmi allt saman. „Hann gaf plötuna út en sendi prufupressur hingað heim. Þetta er ein þeirra. Mig grunar að hún hafi verið spiluð upp í Hollywood.“ Hann segir að Geislavirkir hafi komið út 1980 og í byrjun árs 1981 hafi upptökur á ensku útgáfunni farið fram. Um vorið fór hljómsveitin úr og upp úr flosnaði í nóvember sama ár. „Við gáfum út litla plötu sem heitir í upphafi skildi endinn skoða og á henni voru nokkrar af þessum ensku upptökum. En þá voru þeir bara hættir.“
Tengdar fréttir Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Sjaldgæfasta plata Íslands: Faðir Kalla Bjarna líklega maðurinn bak við hana Saga enskrar útgáfu Geislavirkra með Utangarðsmönnum. 27. febrúar 2015 12:13