Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. janúar 2015 16:56 Buxurnar og brjóstahaldarinn, sem lögreglan á Selfossi haldlagði í málinu. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar og nú leitum við eiganda buxnanna og brjóstahaldarans og biðjum alla sem geta hjálpað okkur að upplýsa málið að hafa samband í síma 444-2000“, segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögreglan er með buxurnar og brjóstahaldarann á lögreglustöðinni á Selfossi. Málið tengist hvarfi á fjórum Bengal-köttum á bænum Nátthaga í Ölfusi í nótt en brjóstahaldarinn og blettatígursbómullarbuxurnar fundust við hjólför bíls þar sem hvarf kattanna átti sér stað.Lögreglan þreif og þurrkaði buxurnar og brjóstahaldaranna í dag en stærðin á skálunum er 34D.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Brjóstahaldarinn er í stærðinni 34 D. Haldarinn og buxurnar voru settar undir dekk á bílnum eftir að hann hafði orðið fastur. Voru klæðin skilin eftir á staðnum þegar bílinn losnaði. „Ég bið bara þann sem var að verki, hvort sem það var einn eða fleiri, að skila köttunum öllum heilum á húfi án nokkurra eftirmála. Best að skilja þá eftir í flutningaboxunum á gólfinu í skemmunni og senda mér sms um það í 698-4840. Nú bíða allir eftir að fólkið átti sig á hvað þetta var heimskulegt að standa í svona þjófnaði“, segir Ólafur Sturla Njálsson í Nátthaga. Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
„Já, þetta eru sönnunargögnin okkar og nú leitum við eiganda buxnanna og brjóstahaldarans og biðjum alla sem geta hjálpað okkur að upplýsa málið að hafa samband í síma 444-2000“, segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögreglan er með buxurnar og brjóstahaldarann á lögreglustöðinni á Selfossi. Málið tengist hvarfi á fjórum Bengal-köttum á bænum Nátthaga í Ölfusi í nótt en brjóstahaldarinn og blettatígursbómullarbuxurnar fundust við hjólför bíls þar sem hvarf kattanna átti sér stað.Lögreglan þreif og þurrkaði buxurnar og brjóstahaldaranna í dag en stærðin á skálunum er 34D.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Brjóstahaldarinn er í stærðinni 34 D. Haldarinn og buxurnar voru settar undir dekk á bílnum eftir að hann hafði orðið fastur. Voru klæðin skilin eftir á staðnum þegar bílinn losnaði. „Ég bið bara þann sem var að verki, hvort sem það var einn eða fleiri, að skila köttunum öllum heilum á húfi án nokkurra eftirmála. Best að skilja þá eftir í flutningaboxunum á gólfinu í skemmunni og senda mér sms um það í 698-4840. Nú bíða allir eftir að fólkið átti sig á hvað þetta var heimskulegt að standa í svona þjófnaði“, segir Ólafur Sturla Njálsson í Nátthaga.
Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Fleiri fréttir Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Sjá meira
Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08
Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25