Allt að 90% sjófugla með plast í meltingarfærum Vaka Hafþórsdóttir skrifar 12. september 2015 20:00 Ástralskir vísindamenn hafa komist að því að upp undir 90% af sjófuglum séu með plast af einhverjum toga í meltingarfærum. Dæmi eru um að blöðrur, legókubbar og leikfangabílar finnist í sjófuglum. Helgi Jensson, ráðgjafi hjá skrifstofu forstjóra Umhverfisstofnunar, segir stofnunina uggandi yfir þróuninni: „Við höfum ákveðnar áhyggjur af þessu vegna þess að okkar lifibrauð hér á Íslandi er mjög háð lífríki hafsins og allt það sem getur haft slæm áhrif á viðkomu og vöxt þess veldur áhyggjum“. Aðspurður segir Helgi að allir geti lagt sitt af mörkum þegar kemur að minnkun plastnotkunar: „Plast á ekki að fara út í umhverfið. Það er mikið af svona örplasti sem er notað í ýmsar snyrtivörur sem þarf að losna við, minnka notkun plastpoka, hreinsun stranda og allt þetta, þetta hjálpar allt til.“ Tengdar fréttir Fjögur tonn af rusli tínd af ströndinni Sorpa tók í morgun á móti fjórum tonnum af rusli til förgunar. Ruslið var tínt í fjörum á Reykjanesi í vor. 19. ágúst 2015 19:00 Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00 Boðið verður upp á sérstaka tunnu fyrir plast á árinu Söfnun á plasti við heimili hefst á árinu fyrir þá sem flokka plast sérstaklega. 23. júní 2015 11:43 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ástralskir vísindamenn hafa komist að því að upp undir 90% af sjófuglum séu með plast af einhverjum toga í meltingarfærum. Dæmi eru um að blöðrur, legókubbar og leikfangabílar finnist í sjófuglum. Helgi Jensson, ráðgjafi hjá skrifstofu forstjóra Umhverfisstofnunar, segir stofnunina uggandi yfir þróuninni: „Við höfum ákveðnar áhyggjur af þessu vegna þess að okkar lifibrauð hér á Íslandi er mjög háð lífríki hafsins og allt það sem getur haft slæm áhrif á viðkomu og vöxt þess veldur áhyggjum“. Aðspurður segir Helgi að allir geti lagt sitt af mörkum þegar kemur að minnkun plastnotkunar: „Plast á ekki að fara út í umhverfið. Það er mikið af svona örplasti sem er notað í ýmsar snyrtivörur sem þarf að losna við, minnka notkun plastpoka, hreinsun stranda og allt þetta, þetta hjálpar allt til.“
Tengdar fréttir Fjögur tonn af rusli tínd af ströndinni Sorpa tók í morgun á móti fjórum tonnum af rusli til förgunar. Ruslið var tínt í fjörum á Reykjanesi í vor. 19. ágúst 2015 19:00 Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00 Boðið verður upp á sérstaka tunnu fyrir plast á árinu Söfnun á plasti við heimili hefst á árinu fyrir þá sem flokka plast sérstaklega. 23. júní 2015 11:43 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Fjögur tonn af rusli tínd af ströndinni Sorpa tók í morgun á móti fjórum tonnum af rusli til förgunar. Ruslið var tínt í fjörum á Reykjanesi í vor. 19. ágúst 2015 19:00
Tíu skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl Margt smátt gerir eitt stórt og því er mikilvægt að leggja sitt af mörkum til að hlúa að umhverfinu. 18. maí 2015 14:00
Boðið verður upp á sérstaka tunnu fyrir plast á árinu Söfnun á plasti við heimili hefst á árinu fyrir þá sem flokka plast sérstaklega. 23. júní 2015 11:43