Arsenal á toppinn og Cech bætti met | Sjáðu mörkin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. desember 2015 19:15 Mesut Özil fagnar með félögum sínum í Arsenal. vísir/afp Petr Cech skráði nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er hann hélt hreinu í 170. leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann þá 2-0 sigur á Bournemouth. Þar með bætti hann met David James sem hélt markinu hreinu í 169 skipti í 572 deildarleikjum. Cech þurfti ekki nema 351 leik til að bæta met hans. Cech var sem kunnugt er á mála hjá Chelsea í ellefu ár áður en hann skipti yfir í Arsenal í sumar. Síðan þá hefur hann spilað níu leiki í Arsenal-treyjunni án þess að fá á sig mark. Sigurinn í kvöld var kærkominn hjá Arsenal sem steinlá fyrir Southampton, 4-0, um helgina en Arsene Wenger, stjóri liðsins, gerði fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn. Gabriel Paulista kom Arsenal yfir með skallamarki eftir hornspyrnu Mesut Özil á 27. mínútu áður. Í síðari hálfleik skoraði Özil sjálfur glæsilegt mark eftir frábært þríhyrningsspil við Olivier Giroud. Arsenal fékk tækifæri til að bæta við mörkum eftir þetta en varð að láta sér 2-0 sigur nægja. Mörkin má sjá hér fyrir neðan en með sigrinum í kvöld komst Arsenal á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með 39 stig, einu meira en Leicester sem á leik til góða. Bournemouth er í sextánda sætinu með 20 stig, þremur stigum frá fallsæti.Gabriel Paulista kom Arsenal yfir á 27. mínútu: Mesut Özil skoraði annað mark Arsenal á 63. mínútu eftir frábært samspil við Olivier Giroud: Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Petr Cech skráði nafn sitt í sögubækurnar í kvöld er hann hélt hreinu í 170. leik sínum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann þá 2-0 sigur á Bournemouth. Þar með bætti hann met David James sem hélt markinu hreinu í 169 skipti í 572 deildarleikjum. Cech þurfti ekki nema 351 leik til að bæta met hans. Cech var sem kunnugt er á mála hjá Chelsea í ellefu ár áður en hann skipti yfir í Arsenal í sumar. Síðan þá hefur hann spilað níu leiki í Arsenal-treyjunni án þess að fá á sig mark. Sigurinn í kvöld var kærkominn hjá Arsenal sem steinlá fyrir Southampton, 4-0, um helgina en Arsene Wenger, stjóri liðsins, gerði fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn. Gabriel Paulista kom Arsenal yfir með skallamarki eftir hornspyrnu Mesut Özil á 27. mínútu áður. Í síðari hálfleik skoraði Özil sjálfur glæsilegt mark eftir frábært þríhyrningsspil við Olivier Giroud. Arsenal fékk tækifæri til að bæta við mörkum eftir þetta en varð að láta sér 2-0 sigur nægja. Mörkin má sjá hér fyrir neðan en með sigrinum í kvöld komst Arsenal á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er með 39 stig, einu meira en Leicester sem á leik til góða. Bournemouth er í sextánda sætinu með 20 stig, þremur stigum frá fallsæti.Gabriel Paulista kom Arsenal yfir á 27. mínútu: Mesut Özil skoraði annað mark Arsenal á 63. mínútu eftir frábært samspil við Olivier Giroud:
Enski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira