Rán á Blönduósi: „Maður er vanur að geta treyst fólki“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 17:54 Húnabúð er lýst sem litlu kaupfélagi án matvöru. mynd/húnabúð Tveir menn rændu Húnabúð á Blönduósi um klukkan ellefu í morgun. Að sögn Sigurlaugar Gísladóttur, eiganda búðarinnar, voru þeir mjög lúmskir og eftir á að hyggja hafi verið augljóst hvað þeim gekk til. „Þegar það er góðviðrisdagur eins og í dag þá er ég með fataslá úti á palli fyrir framan búðina," segir Sigurlaug. „Það kom til mín erlendur maður og bað mig um að aðstoða sig við að velja peysu á sig sem ég geri að sjálfsögðu. Honum gekk illa að ákveða sig og talaði lengi við mig.“ Á meðan laumaði annar maður sér inn í verslunina og hafði þaðan á brott allt sem var í kassanum og veski eigandans. Alls rændi hann um 70.000 krónum auk öllum kortum, skilríkjum og persónulegum munum Sigurlaugar sem í veskinu voru. Húnabúð er lítil búð sem verslar með handverk fólks úr héraði auk leikfanga og klæða. „Við erum í raun lítið kaupfélag án matvöru,“ segir Sigurlaug. Ekkert öryggiskerfi eða myndavélar er á versluninni og því ekki til neinar myndir af þeim. „Þetta voru tveir ungir menn, vel klæddir og töluðu bjagaða ensku með frönskum hreim. Án þess að ég ætli að fullyrða um að þeir séu franskir. Þeir voru um kringum 170 sentímetra háir, dökkhærðir og annar þeirra með derhúfu.“ „Þetta er örugglega ekki í fyrsta skipti sem þeir gera þetta og það er mjög gremjulegt að hafa ekki áttað sig á þessu fyrr en eftir á. Maður er svo vanur að geta treyst fólki hérna. Það er rétt að láta vita af þeim og biðja fólk um að hafa varann á,“ lætur Sigurlaug hafa eftir sér að lokum.Alltaf upplifir maður eitthvað nýtt. Var rænd hér í búðinni, öllu úr kassanum stolið sem var um 40 þús sem og veskið...Posted by Húnabúð / Litla Dótabúðin on Saturday, 8 August 2015 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Sjá meira
Tveir menn rændu Húnabúð á Blönduósi um klukkan ellefu í morgun. Að sögn Sigurlaugar Gísladóttur, eiganda búðarinnar, voru þeir mjög lúmskir og eftir á að hyggja hafi verið augljóst hvað þeim gekk til. „Þegar það er góðviðrisdagur eins og í dag þá er ég með fataslá úti á palli fyrir framan búðina," segir Sigurlaug. „Það kom til mín erlendur maður og bað mig um að aðstoða sig við að velja peysu á sig sem ég geri að sjálfsögðu. Honum gekk illa að ákveða sig og talaði lengi við mig.“ Á meðan laumaði annar maður sér inn í verslunina og hafði þaðan á brott allt sem var í kassanum og veski eigandans. Alls rændi hann um 70.000 krónum auk öllum kortum, skilríkjum og persónulegum munum Sigurlaugar sem í veskinu voru. Húnabúð er lítil búð sem verslar með handverk fólks úr héraði auk leikfanga og klæða. „Við erum í raun lítið kaupfélag án matvöru,“ segir Sigurlaug. Ekkert öryggiskerfi eða myndavélar er á versluninni og því ekki til neinar myndir af þeim. „Þetta voru tveir ungir menn, vel klæddir og töluðu bjagaða ensku með frönskum hreim. Án þess að ég ætli að fullyrða um að þeir séu franskir. Þeir voru um kringum 170 sentímetra háir, dökkhærðir og annar þeirra með derhúfu.“ „Þetta er örugglega ekki í fyrsta skipti sem þeir gera þetta og það er mjög gremjulegt að hafa ekki áttað sig á þessu fyrr en eftir á. Maður er svo vanur að geta treyst fólki hérna. Það er rétt að láta vita af þeim og biðja fólk um að hafa varann á,“ lætur Sigurlaug hafa eftir sér að lokum.Alltaf upplifir maður eitthvað nýtt. Var rænd hér í búðinni, öllu úr kassanum stolið sem var um 40 þús sem og veskið...Posted by Húnabúð / Litla Dótabúðin on Saturday, 8 August 2015
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Sjá meira