Innlent

Sóttu fótbrotna konu

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Björgunarmenn eru á leið til konunnar.
Björgunarmenn eru á leið til konunnar. vísir/stefán
Skömmu fyrir klukkan fimm voru björgunarsveitarmenn ræstir út til að aðstoða konu sem hafði slasast í hlíðum Esjunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Talið er að konan sé fótbrotin. Um klukkutíma tók að sækja konuna og var henni ekið með á sjúkrahús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×