Banaslys við Meðallandsveg: Ökumaðurinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2015 14:55 Bifreiðin hafnaði í Eldhrauni og kviknaði í henni á vettvangi. mynd/rannsóknarnefnd samgönguslysa Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur ákært karlmann fyrir manndráp af gáleysi vegna banaslyss sem varð þann 4. ágúst 2013 á Suðurlandsvegi við Meðallandsveg í Eldhrauni. Tvær pólskar stúlkur sem voru farþegar í aftursæti bílsins létust í slysinu. Þær voru fæddar 1997 og 1998 og voru gestkomandi hér á landi. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ekið án gildra ökuréttinda og á 124 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn tók fram úr annarri bifreið „án nægilegrar aðgæslu og án þess þá að aka inn á rétta akrein um leið og unnt var án hættu og óþæginda“, eins og segir í ákæru. Er talið að maðurinn hafi ekið of hratt miðað við aðstæður sem hafi orðið til þess að hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og valt. Staðnæmdist bíllinn á hvolfi úti í hrauni þar sem kviknaði í honum. Stúlkurnar tvær sem létust köstuðust út úr bifreiðinni en þær voru hvorugar í bílbelti að því er fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þær hlutu alvarlega áverka á heila og létust á vettvangi. Foreldrar annarrar stúlkunnar gera einkaréttarkröfu í málinu og fara fram á 5 milljónir króna í skaðabætur. Þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands fóru þau svo fram á að þeim yrði skipaður réttargæslumaður í málinu en á það var ekki fallist. Sú niðurstaða var kærð til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms. Tengdar fréttir Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41 Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02 Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira
Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur ákært karlmann fyrir manndráp af gáleysi vegna banaslyss sem varð þann 4. ágúst 2013 á Suðurlandsvegi við Meðallandsveg í Eldhrauni. Tvær pólskar stúlkur sem voru farþegar í aftursæti bílsins létust í slysinu. Þær voru fæddar 1997 og 1998 og voru gestkomandi hér á landi. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa ekið án gildra ökuréttinda og á 124 kílómetra hraða á klukkustund þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Slysið varð með þeim hætti að maðurinn tók fram úr annarri bifreið „án nægilegrar aðgæslu og án þess þá að aka inn á rétta akrein um leið og unnt var án hættu og óþæginda“, eins og segir í ákæru. Er talið að maðurinn hafi ekið of hratt miðað við aðstæður sem hafi orðið til þess að hann missti stjórn á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og valt. Staðnæmdist bíllinn á hvolfi úti í hrauni þar sem kviknaði í honum. Stúlkurnar tvær sem létust köstuðust út úr bifreiðinni en þær voru hvorugar í bílbelti að því er fram kemur í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Þær hlutu alvarlega áverka á heila og létust á vettvangi. Foreldrar annarrar stúlkunnar gera einkaréttarkröfu í málinu og fara fram á 5 milljónir króna í skaðabætur. Þegar málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands fóru þau svo fram á að þeim yrði skipaður réttargæslumaður í málinu en á það var ekki fallist. Sú niðurstaða var kærð til Hæstaréttar sem staðfesti úrskurð héraðsdóms.
Tengdar fréttir Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41 Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02 Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Sjá meira
Ferðamenn fyrstir á vettvang banaslyss Ferðalag Urgo- fjölskyldunnar tók skyndilega krappa beygju þegar þau keyrðu að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann fjórða ágúst síðastliðinn. 13. ágúst 2013 21:41
Nöfn stúlknanna sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi Natalia Gabinska, fædd 6. mars 1998, og Magdalena Hyz, fædd 9. maí 1997. 7. ágúst 2013 12:02
Tvær stúlkur létust í bílslysi við Meðallandsveg Tvær pólskar stúlkur létust í alvarlegu umferðarslysi á Suðurlandsvegi, skammt austan við Meðallandsveg, um þrjú leytið í gær. Stúlkurnar, sem voru fæddar árið 1997 og 1998, voru úrskurðaðar látnar á vettvangi þegar lífgunartilraunir, sem vegfarendur hófu en var haldið áfram af sjúkraliði, báru ekki árangur. 5. ágúst 2013 11:15