Innlent

Þriggja bíla árekstur á Miklubraut

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá vettvangi í morgun.
Frá vettvangi í morgun. Vísir/Sunna Karen
Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut upp úr klukkan níu í morgun. Enginn er talinn alvarlega slasaður samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×