Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. ágúst 2015 15:15 Minnihluti nemenda í háskólum landsins kaupir nýjar bækur eins og þessar sem hér má sjá. vísir/Heiða Fjörutíu prósent nemenda við Háskóla Íslands kaupa skyldulesefni sitt nýtt. Þetta kemur fram í samantekt Bóksölu stúdenta á bókasölu haustsins 2014. Þá kaupa einungis þrjátíu prósent nemenda Háskólans í Reykjavík sínar bækur. „Óhætt er að telja ástandið óásættanlegt. Kennarar ættu að ræða þessa stöðu í sínum greinum og deildum og leiðir til að bregðast við, strax á þessu haustmisseri,“ segir í bréfi sem Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, sendi á samstarfsfólk sitt á dögunum. Í bréfi sínu rekur Rúnar mögulegar ástæður fyrir minnkandi sölu bóka. Fyrsta mögulega ástæðan sem Rúnar bendir á er fjölbreyttur hópur námsmanna. Rúnar segir suma námsmenn stunda yfirborðsnám og temja sér slæmar námsvenjur. Í öðru lagi bendir hann á almennt minni bókalestur ungmenna og í þriðja lagi að nemendur hafi sagt honum að „námslánin séu ekki í takt við raunkostnað (kennslubóka) og nemendur freistist til að spara sér bókakaupin“. Fjórða ástæðan sem Rúnar telur upp er ólöglegt niðurhal kennslubóka og að nemendur skiptist á ljósritum auk þess að selja notaðar, eldri bækur. Loks segir Rúnar að „í mörgum tilvikum geri framhaldsskólar og háskólar í reynd ekki kröfu um kennslubókalestur í sínum kennsluháttum og námsmati og nemendur komist upp með að sleppa kennslubókalestri“.Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræðiRúnar hvetur samstarfsmenn sína til að endurskoða námsmat og kennsluhætti. „Ljóst er þó af skýringunum hér að ofan að fleira þyrfti væntanlega að koma til svo kennslubókahald og kennslubókanotkun nemenda verði með þeim hætti sem kennarar gera almennt ráð fyrir,“ segir í bréfinu. Nokkur svör bárust við bréfi Rúnars. „Frá því ég hóf nám í háskóla árið 2005 hef ég nánast aldrei keypt mínar námsbækur nýjar, einfaldlega þar sem það er svo brjálæðislega dýrt. Ég keypti flestallar bækur notaðar, ýmist af eldri nemendum eða af Amazon,“ segir í einu svarinu. „Ég held því að sölutölur bóksölunnar gefi alls ekki raunhæfa mynd af bókakaupum háskólastúdenta,“ segir í sama svari. „Væri kannski skynsamlegt að leggja áherslu á að nota frekar (og útbúa) kennsluefni á netinu? Kostirnir eru m.a. að það yrði ókeypis fyrir nemendur og auðvelt er að uppfæra það sem úreldist annars,“ segir í öðru svari. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira
Fjörutíu prósent nemenda við Háskóla Íslands kaupa skyldulesefni sitt nýtt. Þetta kemur fram í samantekt Bóksölu stúdenta á bókasölu haustsins 2014. Þá kaupa einungis þrjátíu prósent nemenda Háskólans í Reykjavík sínar bækur. „Óhætt er að telja ástandið óásættanlegt. Kennarar ættu að ræða þessa stöðu í sínum greinum og deildum og leiðir til að bregðast við, strax á þessu haustmisseri,“ segir í bréfi sem Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, sendi á samstarfsfólk sitt á dögunum. Í bréfi sínu rekur Rúnar mögulegar ástæður fyrir minnkandi sölu bóka. Fyrsta mögulega ástæðan sem Rúnar bendir á er fjölbreyttur hópur námsmanna. Rúnar segir suma námsmenn stunda yfirborðsnám og temja sér slæmar námsvenjur. Í öðru lagi bendir hann á almennt minni bókalestur ungmenna og í þriðja lagi að nemendur hafi sagt honum að „námslánin séu ekki í takt við raunkostnað (kennslubóka) og nemendur freistist til að spara sér bókakaupin“. Fjórða ástæðan sem Rúnar telur upp er ólöglegt niðurhal kennslubóka og að nemendur skiptist á ljósritum auk þess að selja notaðar, eldri bækur. Loks segir Rúnar að „í mörgum tilvikum geri framhaldsskólar og háskólar í reynd ekki kröfu um kennslubókalestur í sínum kennsluháttum og námsmati og nemendur komist upp með að sleppa kennslubókalestri“.Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræðiRúnar hvetur samstarfsmenn sína til að endurskoða námsmat og kennsluhætti. „Ljóst er þó af skýringunum hér að ofan að fleira þyrfti væntanlega að koma til svo kennslubókahald og kennslubókanotkun nemenda verði með þeim hætti sem kennarar gera almennt ráð fyrir,“ segir í bréfinu. Nokkur svör bárust við bréfi Rúnars. „Frá því ég hóf nám í háskóla árið 2005 hef ég nánast aldrei keypt mínar námsbækur nýjar, einfaldlega þar sem það er svo brjálæðislega dýrt. Ég keypti flestallar bækur notaðar, ýmist af eldri nemendum eða af Amazon,“ segir í einu svarinu. „Ég held því að sölutölur bóksölunnar gefi alls ekki raunhæfa mynd af bókakaupum háskólastúdenta,“ segir í sama svari. „Væri kannski skynsamlegt að leggja áherslu á að nota frekar (og útbúa) kennsluefni á netinu? Kostirnir eru m.a. að það yrði ókeypis fyrir nemendur og auðvelt er að uppfæra það sem úreldist annars,“ segir í öðru svari.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Sjá meira