Ungmenni líklegri til að lenda í fíknivanda eftir skilnað foreldra 26. ágúst 2015 07:00 Hætta er á að börn sem búa á tveimur heimilum upplifi síður að þau tilheyri einhverri heild. Fréttablaðið/Vilhelm velferðarmál „Að finnast maður tilheyra fjölskyldu er álitinn einn af mikilvægustu þáttunum til að koma í veg fyrir áhættuhegðun ungmenna og að þau leiðist út í fíkniefnaneyslu,“ segir Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi. „Það er því mikilvægt að fagfólk taki mið af þeirri staðreynd að í stjúpfjölskyldum er fólk ekki alltaf sammála um hver tilheyri fjölskyldunni og auðvelt að finnast maður útundan.“ Valgerður bætir við að hópur barna sem eigi foreldra á tveimur heimilum fari ört vaxandi og því þurfi að taka tillit til fjölskylduaðstæðna í allri forvarnarvinnu. Einnig að þau börn sem hafa reynt marga skilnaði séu í enn meiri áhættu. „Þeir þættir sem vega þyngst þegar kemur að áhættumati eru skert samskipti við foreldra, rofin tengsl við foreldri og röskun á ytri högum,“ segir hún og bætir við að þótt flestum þessara barna vegni vel sýni bæði erlendar og innlendar rannsóknir fram á þennan áhættuþátt. Hún vísar m.a. til rannsóknar Jóhönnu Rósu Arnardóttur sem sýnir fram á að þessi hópur ungmenna sé líklegri til að hafa notað vímuefni. Einnig að stærsti hópur barna í barnavernd eigi einhleypa foreldra og stjúpfjölskyldur. Valgerður ásamt Jónu Margréti Ólafsdóttur mun halda námskeið fyrir fagfólk sem ber heitið Frá fikti til fíknar. Þar verður sjónum beint að þessum þætti. „Með námskeiðinu erum við að vekja athygli á að það þarf að taka mið af aðstæðum barna þegar við vinnum með þeim og hvernig efla megi allt baklandið, fjölskyldur á tveimur heimilum og stjúpfjölskyldur.“ – ebg KVÓT: Þeir þættir sem vega þyngst þegar kemur að áhættumati eru skert samskipti við foreldra, rofin tengsl við foreldri og röskun á ytri högum. Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira
velferðarmál „Að finnast maður tilheyra fjölskyldu er álitinn einn af mikilvægustu þáttunum til að koma í veg fyrir áhættuhegðun ungmenna og að þau leiðist út í fíkniefnaneyslu,“ segir Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi. „Það er því mikilvægt að fagfólk taki mið af þeirri staðreynd að í stjúpfjölskyldum er fólk ekki alltaf sammála um hver tilheyri fjölskyldunni og auðvelt að finnast maður útundan.“ Valgerður bætir við að hópur barna sem eigi foreldra á tveimur heimilum fari ört vaxandi og því þurfi að taka tillit til fjölskylduaðstæðna í allri forvarnarvinnu. Einnig að þau börn sem hafa reynt marga skilnaði séu í enn meiri áhættu. „Þeir þættir sem vega þyngst þegar kemur að áhættumati eru skert samskipti við foreldra, rofin tengsl við foreldri og röskun á ytri högum,“ segir hún og bætir við að þótt flestum þessara barna vegni vel sýni bæði erlendar og innlendar rannsóknir fram á þennan áhættuþátt. Hún vísar m.a. til rannsóknar Jóhönnu Rósu Arnardóttur sem sýnir fram á að þessi hópur ungmenna sé líklegri til að hafa notað vímuefni. Einnig að stærsti hópur barna í barnavernd eigi einhleypa foreldra og stjúpfjölskyldur. Valgerður ásamt Jónu Margréti Ólafsdóttur mun halda námskeið fyrir fagfólk sem ber heitið Frá fikti til fíknar. Þar verður sjónum beint að þessum þætti. „Með námskeiðinu erum við að vekja athygli á að það þarf að taka mið af aðstæðum barna þegar við vinnum með þeim og hvernig efla megi allt baklandið, fjölskyldur á tveimur heimilum og stjúpfjölskyldur.“ – ebg KVÓT: Þeir þættir sem vega þyngst þegar kemur að áhættumati eru skert samskipti við foreldra, rofin tengsl við foreldri og röskun á ytri högum. Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Sjá meira