Reiði stúdenta aðeins magnast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2014 12:21 Frá mótmælunum í dag. Vísir/Valli Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. „Stúdentar voru orðnir brjálaðir fyrir tveimur vikum yfir óvissunni og reiðin hefur bara magnast," segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Mótmæli við ráðuneytið á Arnarhvoli hófust klukkan 12. Stúdentar krefjast þess að samið verði við háskólakennara. Til verkfallsins er boðað 25. apríl til 10. maí sem er lögbundinn próftími. „Þetta verkfall er aukið álag á stúdenta og sérstaklega þá sem eru haldnir prófakvíða fyrir eða eiga í námserfiðleikum," segir María Rut. „Við höfum fundið fyrir því að það er vilji hjá stúdentum að mótmæla og með mótmælunum er Stúdentaráð að svara því kalli." Tengdar fréttir 3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08 Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48 Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52 Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Nemendur við Háskóla Íslands mótmæltu fyrirhuguðu verkfalli kennara við skólann fyrir utan fjármálaráðuneytið í dag. „Stúdentar voru orðnir brjálaðir fyrir tveimur vikum yfir óvissunni og reiðin hefur bara magnast," segir María Rut Kristinsdóttir, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Mótmæli við ráðuneytið á Arnarhvoli hófust klukkan 12. Stúdentar krefjast þess að samið verði við háskólakennara. Til verkfallsins er boðað 25. apríl til 10. maí sem er lögbundinn próftími. „Þetta verkfall er aukið álag á stúdenta og sérstaklega þá sem eru haldnir prófakvíða fyrir eða eiga í námserfiðleikum," segir María Rut. „Við höfum fundið fyrir því að það er vilji hjá stúdentum að mótmæla og með mótmælunum er Stúdentaráð að svara því kalli."
Tengdar fréttir 3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08 Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48 Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52 Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
3.500 nemar hafa skorað á ráðamenn Boða þarf til verkfalls fyrir miðnætti í kvöld eða fimmtán dögum fyrir verkfall. 9. apríl 2014 12:08
Boðað verður til verkfalls háskólakennara Stjórn félags háskólakennara hefur boðað til verkfalls en þetta staðfesti Jörundur Guðmundsson, formaður félags háskólakennara, í samtali við fréttastofu. 9. apríl 2014 14:48
Óvissan er háskólanemum erfið "Aðallega er þetta alls herjar tekjutap fyrir námsmenn og gríðarleg óvissa. En þetta setur líka atvinnulífið úr skorðum þar sem það stólar á stúdenta í sumarstörf,“ segir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. 9. apríl 2014 14:52
Þrjú þúsund tölvupóstar til þingmanna Þingmenn lýstu yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðu verkfalli háskólakennara. Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, skoraði á fjármálaráðherra að fresta ekki vandanum heldur leysa hann. 8. apríl 2014 16:21