Innlent

Nafn mannsins sem lést

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Aðsend
Maðurinn sem lést í vélsleðaslysi við Hrafntinnusker í gær hét Svavar Sæmundur Tómasson. Hann lætur eftir sig eiginkonu, þrjú uppkomin börn og þrjú barnabörn.

Fjölskylda Svavars vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem að björgunaraðgerðum komu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×