Fjölskylda Arons gæti misst af leiknum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2014 13:19 Fjölskylda Arons fyrir utan leikvanginn í Manaus en þar mætti Bandaríkin liði Portúgals á dögunum. Vísir/Getty Svo gæti farið að fjölskylda og umboðsmaður Arons Jóhannssonar missi af leik Bandaríkjanna gegn Þýskalandi á HM í Brasilíu í dag.Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Arons, segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að mikið úrhelli hafi sett samgöngur frá hóteli hópsins upp á leikvanginn í Recife í uppnám. „Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum,“ skrifaði Magnús Agnar á Twitter-síðuna sína í dag. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa lent í svipuðum vandræðum af skrifum þeirra á Twitter að dæma og greina sumir fjölmiðlar frá því að leiknum verði mögulega frestað vegna veðurhamsins. Þá þyrfti líklega einnig að fresta leik Gana og Portúgals þar sem leikirnir verða fara fram á sama tíma. Áætlað er að flauta til leiks klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum. Meiriháttar. #TeamTotalFootball— Total Football (@totalfl) June 26, 2014 Epic rainstorm & traffic jam in Recife. Just went shin-deep in water. Stadium far out of town. Just hoping our bus makes it to game.— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Not kidding Recife is under water. Will be extremely difficult for everyone to get to stadium hour outside the city. #USAvsGER— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) June 26, 2014 Major flooding on our route through Recife to USA-Germany pic.twitter.com/m42I6b2D59— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Torrential rain causes flooding and travel chaos in Recife ahead of #USA v #GER #WorldCup pic.twitter.com/7EyrcJFZp8— David McDonnell (@DiscoMirror) June 26, 2014 This has disaster written all over it. Here some #usmnt fans look for high ground. No idea how theyll get to stadium pic.twitter.com/Cbc8YEVss8— Rick Maese (@RickMaese) June 26, 2014 The few, the proud, the very very wet. That's a road not a river. pic.twitter.com/ZcDJKQFaSD— Chris Jones (@MySecondEmpire) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Svo gæti farið að fjölskylda og umboðsmaður Arons Jóhannssonar missi af leik Bandaríkjanna gegn Þýskalandi á HM í Brasilíu í dag.Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Arons, segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að mikið úrhelli hafi sett samgöngur frá hóteli hópsins upp á leikvanginn í Recife í uppnám. „Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum,“ skrifaði Magnús Agnar á Twitter-síðuna sína í dag. Bandarískir fjölmiðlamenn hafa lent í svipuðum vandræðum af skrifum þeirra á Twitter að dæma og greina sumir fjölmiðlar frá því að leiknum verði mögulega frestað vegna veðurhamsins. Þá þyrfti líklega einnig að fresta leik Gana og Portúgals þar sem leikirnir verða fara fram á sama tíma. Áætlað er að flauta til leiks klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Staðan núna er að vegna úrhellis komast langferðabílarnir ekki til okkar og öll umferð er lokuð að vellinum. Meiriháttar. #TeamTotalFootball— Total Football (@totalfl) June 26, 2014 Epic rainstorm & traffic jam in Recife. Just went shin-deep in water. Stadium far out of town. Just hoping our bus makes it to game.— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Not kidding Recife is under water. Will be extremely difficult for everyone to get to stadium hour outside the city. #USAvsGER— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) June 26, 2014 Major flooding on our route through Recife to USA-Germany pic.twitter.com/m42I6b2D59— Grant Wahl (@GrantWahl) June 26, 2014 Torrential rain causes flooding and travel chaos in Recife ahead of #USA v #GER #WorldCup pic.twitter.com/7EyrcJFZp8— David McDonnell (@DiscoMirror) June 26, 2014 This has disaster written all over it. Here some #usmnt fans look for high ground. No idea how theyll get to stadium pic.twitter.com/Cbc8YEVss8— Rick Maese (@RickMaese) June 26, 2014 The few, the proud, the very very wet. That's a road not a river. pic.twitter.com/ZcDJKQFaSD— Chris Jones (@MySecondEmpire) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00 Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30 Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00 Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Sjá meira
Óraunverulegt að sjá Aron spila Bryndís Stefánsdóttir, kærasta knattspyrnukappans Arons Jóhannssonar, er komin til Sao Paolo í Brasilíu til að fylgjast með sínum manni með landsliði Bandaríkjanna á HM. Aron er fyrsti Íslendingurinn sem spilar á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 24. júní 2014 09:00
Aron upplifir draum Eiðs Smára Aron Jóhannsson er að upplifa draum Eiðs Smára Guðjohnsen að taka þátt á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Brasilíu. 24. júní 2014 11:30
Verða Aron og félagar fyrstir til að vinna eftir Amasón-ferð? Aron Jóhannsson og félagar hans í bandaríska landsliðinu mæta Þýskalandi á morgun í lokaumferð H-riðils á HM í fótbolta í Brasilíu en þar þarf bandaríska liðið að koma til baka eftir erfitt ferðlag. 25. júní 2014 17:00
Aron heldur í vonina Aron Jóhannsson verður vonandi í eldlínunni með bandaríska landsliðinu í dag. 26. júní 2014 13:09