Verkfalli frestað til 22.maí: "Okkar fólk mætir til vinnu á morgun" Hrund Þórsdóttir skrifar 29. apríl 2014 20:00 Samninganefndir flugvallastarfsmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia funduðu í alla nótt án árangurs og var fundi slitið á sjöunda tímanum í morgun. Ótímabundið verkfall sem hefjast átti klukkan fjögur í nótt hefði náð til yfir 400 flugvallastarfsmanna og leggja átti niður tugi áætlunarflugferða með þúsundir farþega, strax á morgun. Allt flug til og frá landinu og innanlandsflug hefði lagst niður. Fundahöld hófust aftur hjá ríkissáttasemjara um klukkan tvö í dag. Eftir því sem líða tók á daginn varð hljóðið í fundarmönnum léttara og klukkan rúmlega sex tilkynnti Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, að fyrirhugaðri vinnustöðvun hefði verið frestað til tuttugasta og annars maí næstkomandi. „Vinnustöðvun hefur ekki verið aflýst en hluti af sátt er að henni verður frestað til 22.maí. Við höfum náð grunni að samkomulagi sem við munum byggja á og teljum okkur þess umbúin að fresta aðgerðum. Við höfum síðan rúman tíma til að kynna samninginn og greiða um hann atkvæði,“ sagði Kristján. „Okkar fólk mætir til vinnu á morgun eins og ekkert hafi ískorist og engar frekari aðgerðir eru fyrirhugaðar. Við höldum áfram að funda og vonandi klárum við samning í kvöld.“ Kristján vildi ekki ræða innihald nýs tilboðs en sagði að samningsaðilar þyrftu að gera málamiðlanir. Flugmenn Icelandair hafa boðað til nokkurra verkfalla í maí og flugfreyjur hjá Wow vísuðu sínum kjaramálum til ríkissáttasemjara í dag. Það er þó ljóst að þeir sem hugðu á flugferðir á morgun, munu komast ferða sinna. Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Sjá meira
Samninganefndir flugvallastarfsmanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia funduðu í alla nótt án árangurs og var fundi slitið á sjöunda tímanum í morgun. Ótímabundið verkfall sem hefjast átti klukkan fjögur í nótt hefði náð til yfir 400 flugvallastarfsmanna og leggja átti niður tugi áætlunarflugferða með þúsundir farþega, strax á morgun. Allt flug til og frá landinu og innanlandsflug hefði lagst niður. Fundahöld hófust aftur hjá ríkissáttasemjara um klukkan tvö í dag. Eftir því sem líða tók á daginn varð hljóðið í fundarmönnum léttara og klukkan rúmlega sex tilkynnti Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, að fyrirhugaðri vinnustöðvun hefði verið frestað til tuttugasta og annars maí næstkomandi. „Vinnustöðvun hefur ekki verið aflýst en hluti af sátt er að henni verður frestað til 22.maí. Við höfum náð grunni að samkomulagi sem við munum byggja á og teljum okkur þess umbúin að fresta aðgerðum. Við höfum síðan rúman tíma til að kynna samninginn og greiða um hann atkvæði,“ sagði Kristján. „Okkar fólk mætir til vinnu á morgun eins og ekkert hafi ískorist og engar frekari aðgerðir eru fyrirhugaðar. Við höldum áfram að funda og vonandi klárum við samning í kvöld.“ Kristján vildi ekki ræða innihald nýs tilboðs en sagði að samningsaðilar þyrftu að gera málamiðlanir. Flugmenn Icelandair hafa boðað til nokkurra verkfalla í maí og flugfreyjur hjá Wow vísuðu sínum kjaramálum til ríkissáttasemjara í dag. Það er þó ljóst að þeir sem hugðu á flugferðir á morgun, munu komast ferða sinna.
Tengdar fréttir Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Sjá meira
Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29. apríl 2014 09:51
Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29. apríl 2014 06:46
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
Klukkan tifar á allsherjarverkfall Úrslitatilraun er nú gerð til að ná samningum við flugvallarstarfsmenn áður en ótímabundið verkfall þeirra hefst aðfararnótt miðvikudags. 28. apríl 2014 12:01