„Frumsýningin gekk frábærlega“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Ívar Páll Jónsson er sáttur við sýninguna. mynd/einkasafn „Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna. Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Sjá meira
„Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna.
Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Lífið Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Lífið „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Lífið Heillandi heimili Hönnu Stínu Lífið Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Staupasteinsstjarna er látin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Sjá meira
Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00