„Frumsýningin gekk frábærlega“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Ívar Páll Jónsson er sáttur við sýninguna. mynd/einkasafn „Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna. Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
„Frumsýningin gekk frábærlega. Við höfum verið með forsýningar síðustu tvær vikur og sýningin hefur alltaf verið að þéttast og verða betri, hún hefur aldrei verið betri en á frumsýningunni,“ segir Ívar Páll Jónsson, höfundur söngleiksins Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter sem frumsýndur var í Minetta Lane Theater í New York borg. Um er að ræða Off Broadway-söngleik sem sýndur er í um 350 sæta leikhúsi sem þykir frekar stórt miðað við Off Broadway-leikhús. „Salurinn er í stærri kantinum. Þetta er veglegt hús og það er hátt til lofts. Salurinn var fullur á frumsýningunni sem er ánægjulegt. Það voru um það bil sextíu Íslendingar sem mættu á sýninguna,“ segir Ívar Páll.Hann segir það hafa verið gott að hafa Íslendinga salnum. „Það er alltaf gott að hitta sitt fólk og finna fyrir stuðningi.“ Ívar Páll, sem hefur dvalið í New York síðan um miðjan júnímánuð, segir sýninguna hafa þróast hægt og rólega og hún sé fyrst núna orðin eins og hún eigi að vera. „Æfingar hófust í júní þannig að þetta hefur verið langur og strangur ferill. Ég hef verið að vinna í handritinu þangað til fyrir viku þannig að þetta var fulltilbúið fyrir skömmu. Þetta er orðið þriggja og hálfs árs ferli,” útskýrir Ívar Páll.Hér má nálgast ýmiss myndbönd í tengslum við sýninguna.
Tengdar fréttir Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Íslenskur söngleikur settur upp í New York "Öll umgjörðin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem við könnumst öll við. Fjallar um þetta mannlega. Fjallar um hvað við viljum í lífinu.“ 1. ágúst 2014 10:00