Sýndi prjónatakta í Skotlandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 09:30 Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fatahönnuðurinn Steinunn Sigurðardóttir var meðal listamanna á Nordic Knitathon á Þjóðminjasafni Skotlands um helgina. Á Nordic Knitathon var áherslan á fremstu prjónalistamenn Skandinavíu og Skotlands en auk Steinunnar sýndu prjónatvíeykið Arne og Carlos frá Noregi, Maiken Espensen frá Danmörku og Brora frá Skotlandi listir sínar. Ásamt því að sýna prjónalistaverk sín hélt Steinunn stutt námskeið í gær þar sem hún sýndi prjónataktana. Steinunn var fyrsti Íslendingurinn til að útskrifast úr listaháskólanum Parsons School of Design í New York og starfaði meðal annars sem yfirhönnuður hjá Gucci og Calvin Klein. Um árið 2000 stofnaði hún síðan sitt eigið fyrirtæki, STEiNUNNI.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira