Ekki markmiðið að krækja í erlenda leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 06:30 Magnús Agnar Magnússon er með marga bestu sparkara landsins á sínum snærum. Fréttablaðið/GVA „Maður er bara að fara að víkka sjóndeildarhringinn,“ segir Magnús Agnar Magnússonumboðsmaður léttur í samtali við Fréttablaðið, en hann flytur í næstu viku ásamt fjölskyldunni til Haag í Hollandi þar sem hann opnar útibú frá umboðsmannaskrifstofunni Total Football. „Bjarki Gunnlaugsson er búinn að vera með annan fótinn úti í Hollandi undanfarin misseri en hann og konan hans eru að flytja heim. Það hentar mér og minni fjölskyldu vel að flytja út núna. Konan er að fara í nám þannig að við verðum með skrifstofu úti,“ segir Magnús Agnar, en Total Football er með menn á borð við Aron Jóhannsson og Eið Smára Guðjohnsen á sínum snærum. Magnús Agnar þarf að ferðast gríðarlega mikið vegna vinnu sinnar, bæði til að heimsækja leikmennina og auðvitað félög sem hafa áhuga á þeim. „Stærsti kostnaðurinn er alltaf að fljúga frá Íslandi yfir á meginlandið. Það er gott að geta skorið það í burtu, en við verðum einnig áfram með skrifstofuna á Skólavörðustíg. Þetta er gott til að vera nær strákunum, bæði þeim í Hollandi og á Norðurlöndunum,“ segir Magnús Agnar. Að búa í Hollandi gerir honum einnig frekar kleift að heimsækja fleiri lið og málsmetandi menn til að auka umsvif sín og skrifstofunnar. „Markmiðið er að styrkja samböndin í Hollandi og víðar. Við fundum alveg fyrir því hvað það var gott fyrir okkur að hafa Bjarka þarna úti. Ég er bara í 50 mínútna fjarlægt frá Alkmaar þar sem Aron er að spila.“ Magnús segir næsta skref ekki vera að krækja í erlenda leikmenn. „Það er ekki markmiðið. Frekar bara auka tengslin við strákana sem við erum með,“ segir Magnús Agnar Magnússon. Íslenski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
„Maður er bara að fara að víkka sjóndeildarhringinn,“ segir Magnús Agnar Magnússonumboðsmaður léttur í samtali við Fréttablaðið, en hann flytur í næstu viku ásamt fjölskyldunni til Haag í Hollandi þar sem hann opnar útibú frá umboðsmannaskrifstofunni Total Football. „Bjarki Gunnlaugsson er búinn að vera með annan fótinn úti í Hollandi undanfarin misseri en hann og konan hans eru að flytja heim. Það hentar mér og minni fjölskyldu vel að flytja út núna. Konan er að fara í nám þannig að við verðum með skrifstofu úti,“ segir Magnús Agnar, en Total Football er með menn á borð við Aron Jóhannsson og Eið Smára Guðjohnsen á sínum snærum. Magnús Agnar þarf að ferðast gríðarlega mikið vegna vinnu sinnar, bæði til að heimsækja leikmennina og auðvitað félög sem hafa áhuga á þeim. „Stærsti kostnaðurinn er alltaf að fljúga frá Íslandi yfir á meginlandið. Það er gott að geta skorið það í burtu, en við verðum einnig áfram með skrifstofuna á Skólavörðustíg. Þetta er gott til að vera nær strákunum, bæði þeim í Hollandi og á Norðurlöndunum,“ segir Magnús Agnar. Að búa í Hollandi gerir honum einnig frekar kleift að heimsækja fleiri lið og málsmetandi menn til að auka umsvif sín og skrifstofunnar. „Markmiðið er að styrkja samböndin í Hollandi og víðar. Við fundum alveg fyrir því hvað það var gott fyrir okkur að hafa Bjarka þarna úti. Ég er bara í 50 mínútna fjarlægt frá Alkmaar þar sem Aron er að spila.“ Magnús segir næsta skref ekki vera að krækja í erlenda leikmenn. „Það er ekki markmiðið. Frekar bara auka tengslin við strákana sem við erum með,“ segir Magnús Agnar Magnússon.
Íslenski boltinn Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira